fimmtudagur, júlí 10, 2003

Smá aðstoð hérna!
Hvað gerir maður ef maður kaupir sér rúmföt sem maður er búinn að láta sér dreyma um í 2 ár eða svo og kaupir svo mörgum fersentimetrum of stór. Það er ekki hægt að skila þessu, því ég er búin að taka þau upp og rífa pakkninguna.
Á ég að reyna að sauma þau eða....?

Mér er alvara, ég verð að fá e-r húsráð hérna!!

Engin ummæli: