Þá er biðin hafin...
Í dag byrjar formlega seinni hluti júlí... Í dag byrja ég þá að bíða eftir hinu fræga bréfi frá skólanum í Hollandi. Það á að koma í seinni hluta júlí.
Ég leyfi ykkur að fylgjast með biðinni:)
Mátturinn og dýrðin í lífi KaosPilot stúlku
Engin ummæli:
Skrifa ummæli