Ég var svo ánægð þegar ég hjólaði í vinnunna í morgun, sá að það var komin röð frá skífunni og nánast heim til mín útaf miðasölunni á FOO FIGHTERS. Það er svo gaman þegar það er svona hipe í gangi. Hlakka til að fara að vinna við þessa tónleikos... Alltaf gaman að grúppíast í höllinni!
Harpa: er ekki grúppíufundur á Nordica í næstu viku???
Engin ummæli:
Skrifa ummæli