Mig langar geðveikt í svona kattatúlk. Það er svona tæki sem maður lætur upp við kisu, í mínu tilfelli frú Daníelu, þegar hún er að mjálma og þá segjir tækið mér hvað hún er að segja. Hhahahhah ég sé þetta svo ansi skemmtilega fyrir mér; ég og kötturinn bara á trúnó uppí rúminu rétt fyrir svefninn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli