Núna er mánudagur, mánudagur til mæðu, mjög grár mánudagur og allt það sem þú getur ímyndað þér um agalega blúsaðan mánudag...
Helgin fór í að komast að því að karlmenn lifa í öðru zone-i en við konur og ég skil þá ekki og mun aldrei skilja. Eina það sem ég get skilið er það, það að ég mun aldrei skilja þá...ekkert mál að sætta sig við það svo sem. Svo lengi sem þeir fá ekki að setja allt á annan endann hjá okkur dramadrottningunum....konunum semsagt. En lífið er nú líka skóli til að læra....og já ég lærði ýmislegt um mig og aðra um helgina!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli