fimmtudagur, júní 27, 2002

Undarlegt....

ég er eiginlega bara að fatta það núna, það eru engir sætir strákar að vinna hérna á RúV! Skrýtið því vanalega finnst mér svona kvikmyndagaurar og auglýsingaguttar og bara svo bransagæjar alltaf nokk sætir...já og finnst það, þeir eru bara ekki hér. Ætli þeir seú allir uppá Stöð 2 eða Skjá 1-um eða e-ð. Leiðinlegt! Ég er alveg til í að hafa nokkra svona sæta sem gera það skemmtilegra að fara í vinnunna á morgnana. Eins gott að ég var ekki búin að taka eftir þessu fyrr...búin að vera hér í tæpt ár, allavega svona eiginlega!

Engin ummæli: