föstudagur, júní 07, 2002

ég er búin að lesa svo mikið blogg undanfarið að ég var farin að blogga í huganum. Já, núna er þetta bara komið. Soldið skrýtið að byrja....Hvað á maður að segja? HA?
En hún Kolla er hérna hjá mér að rokka feitt! Hún er hjálpari dagsins:) En eins og glöggir menn vita þá er komin frekar góður vandamáladálkur á blogginu hennar. Er samt ekki komin svo langt að ég geti linkað á hana....2bed! En það kemur seinna. Ætla að hætta núna, það veit hvort sem er enginn að ég er að skrifa þetta.....EKKI ENN!!!
takk

Engin ummæli: