þriðjudagur, júní 25, 2002

ok ég ætla að hafa smá keppni hérna á blogginu...svona fá smá viðbrögð hjá ykkur sem lesa þetta hérna hjá mér:) Þetta er leikur sem við Kolla erum mjög oft í á MSN. En hann er þannig að við skrifum línu úr lagi og svo er bara að geta hvaða lag það er......OK. Svo ef þetta verður e-ð fastu liður hérna þá geri ég allskonar annað...týpur úr sjónvarpinu, kvikmyndir...blablabla..OK??

"vinur kæri vinur viltu elska mig heitt...svo skal ég ekki biðja um neitt!"

vísbending:
íslenskt lag frá ´82

Engin ummæli: