fimmtudagur, júní 13, 2002

Ég ætla að vitna í hann Júlla vin minn, en hann kom með svo djúpa pælingu um veðrið og vinnunna.
Of gott veður
Það er einfaldlega of gott veður til þess að vera í innivinnu í dag. Af hverju er ekki hægt að fella niður vinnuskyldu á sumrin vegna veðurs? Þetta er gert ítrekað á veturna vegna slæmrar veðráttu og því mikið misrétti að njóta ekki sömu réttinda á sumrin.


Mér finnst þetta svo rétt, ég meina það er ekki eins og við séum alltaf svona heppin að fá svona marga sólardaga í röð. Það maá allaveg sleppa fólki um 15.00. Þetta er svo gott fyrir geðheilsuna okkar, þið vitið svona spók og chill í góða veðrinu.

Engin ummæli: