fimmtudagur, júní 13, 2002
Kollaer e-ð að segja á síðunni sinni að ég sé hinn týpíski straight einstaklingur sem segjir: "hey ertu gay, já ég á hérna vinkonu sem er einmitt lessa líka, þið gætuð tildæmis hisst og byrjað saman..jafnvel!"? En nei Kollan mín ég er mun rokkaðri og afslappaðri í senn en þetta lið sem heldur að þau séu ógeðslega með á nótunum í gay-hegðun! Ég er nefnilega pínulítið alin upp af hommum og lessum! Enda kynni ég líka til söguna kisuna mína hana Daníelu, og vill endilega að ÞIÐ byrjið saman. Þetta er miklu þróaðara heldur en að kynna lessu fyrir lessuvinkonu....er það ekki? hmmmm?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli