Find out which Garbage Pail Kid you are!
Oh muniði eftir þessum??? Ég var að safna þeim þegar ég var 6 ára. Ég man að ég fann eða stal heilum svona nestispoka sem gutti á skóladagheimilinu mínu átti. Spáiði í því að maður man mörg atvik sem orsaka samviskubiti... En annars eru þessar myndir líka nokk eftirminnilegar. Mérr fannst ógeðslegastur gaurinn sem var allur útí hori. Ég man að ég var stundum að líma þær útum alla veggi heima, mamma var ekki að fíla það! Hmmm..skrýtið? Á einhver svona myndir ennþá, mig langar að sjá þær allar aftur.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli