Kastljós
Í kvöld er ég að keyra Kastljósið í fyrsta skipti ein og er frekar stressuð. Sérstaklega af því að þetta er bein útsending og stelpan sem kenndi mér það helsta á við e-ð skapbrestarvandamál að stríða og var svona líka að missa sig í stressi. En ég get víst ekki hugsað annað en eins og sannur Íslendingur: þetta reddast!!! Leiðinlegt samt að fokka e-u up fyrir framan 3/4 þjóðarinnar...eða e-ð svoleiðis mikið..veit ekki?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli