Það er e-ð geðveikt vinsælt að taka svona próf og líma svo myndina inná síðuna síðuna sína til að allir sjá hvað maður er samkvæmt prófinu. Þar sem ég kann það ekki ennþá skal ég bara segja ykkur hvað ég var í topp 3 prófunum þessa vikuna hérna í bloggheiminum góða;
1. Ljóska í High school dótinu..ég er sátt! Ljóskur eru svo glaðar alltaf hreint!
2. Claudia Schiffer í módelprófinu OK? Hún er sæt og glæsileg...
3 Pure Angel í englaprófinu. Ég er mjög sátt við það:) Enda er ég líka mjög pure týpa almennt...sérstaklega á sunnudögum hmmmm?
Svo er ég líka komin með svona teljara sem er athyglisvert!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli