föstudagur, janúar 24, 2003

Var búin með hálfa rauðvín um átta leitið í kvöld, horfði á leikinn og er byrjuð í boltanum....elskastrákanaokkar!!!! Er núna orðin þunn, allavegana með hausverk. Íslensku tónlistarverðlaunin voru nokkuð góð, var nú samt að bíða eftir því að ég yrði nefnd í þakkaræðum e-sstaðar...en nei nei. Nafn mitt bar ekki á góma! En ég var stoltust þegar Sigurrós vann því þeir uppáhalds mitt:)

En í tilefni þess að föstudagurinn 24.janúar er gengin í garð ætla ég að slá upp einni tónlistargetraun:

í hvaða lagi var þessi lína kveðin:

"....brotin glös, sögð og ósögð orð..."

ég vil fá details takk fyrir!!!!

Engin ummæli: