Uppáhaldsbloggerarnir mínir þessa dagana eru Maggabest og Bad-Mean-Ton. Þess vegna ætla ég að setja þá í "dagleg lesning" dálkinn minn. Mér fannst soldið fyndið um daginn var ég að lesa allt bloggið hennar möggu upp til agna og svo fór ég útá videoleigu og sá hana þar. Mig langaði mest að fara bara að tjatta við hana, vissi hvort sem er hvað hausinn hennar var að spá. En ok ég gerði það ekki...hahahha
Svo er ég smá skotin í Bad, hann gaf mér nýarsgjöf á gamlárs. Auðvitað var það svitaarmband að hætti ekta sveitts badminton spilara. en svo þurfti ég að skila armbandinu.....ég held að það sé útaf því að hann er skotin í möggu best. Fokk itt!!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli