mánudagur, nóvember 01, 2004

Eins og mér finnst æðilegt hérna í Danmörku að þá er einn ROSALEGUR galli hérna:

vatnið hérna er hræðilega vont!!!
Eins og það sé búið að standa í 5 daga í lokaðri flösku eða eitthvað!

ég er búin að finna eitt ráð, ég set alltaf smá sítrónusafa útí, þá er það ágætt.

2 ummæli:

herborg sagði...

kældu það á flösku inni í ísskáp;) þá er það betra....

vont en það venst:)

herborg sagði...

hvað segir þú annars um lunch-date næsta mánudag? mánudagar eru aarhus dagar hjá mér:) ............ekki hægt að við séum ekkert búnar að hittast:)