sunnudagur, október 31, 2004

það lítur allt út fyrir það að ég verði ekki tengdadóttir Guðs
ég hef greinilega eitthvað misskilið

strákar eru strákar og verða strákar, hugsa með syðri parti sínum og elta ljóshærðar stúlkur sem hafa meiri kynlöngun en við hinar og gera allt til að fá þá sem þær vilja...

....og ég sem fór meira að segja á fótboltaleik í grenjandi rigningu með frelsara oss til að fá fleiri fiðrildi í mallann




en núna: sunnudagur, bloggfyllerí, haframjöl með kakó, kertaljós og spennumynd í sjónvarpinu, svo hefur nýja tölvan sofið uppí sl nætur, ekki slæmur rekkjunautur nútímakonunnar...

2 ummæli:

benony sagði...

Já, bara ef maður væri ekki svona aasgoti rómantískur og færi að bara að láta eins og strákarnir....værum við sáttari. ÉG veit ekki...

já, hvað gerir maður ekki fyrir góða tilfinningu...ferð á fokking fótboltaleik...það er snilld.

We are in this together my friend ;)

Maja pæja sagði...

Im with you girl :-/