Já það hefur ekki farið fram hjá neinum að ég, Diljá Ámundadóttir, er komin í jólaskap og mér finnst það æði.
Innan skamms fer ég á jólakvöld og þar ætla ég mér að skrifa jólakort til fallega fólksins...
...þeas þeirra sem skrá sig hér í kommentakerfið:
Nafn
Heimilsfang
og afhverju það á skilið að fá jólakort frá fyrrverandi barnastjörnunni sem ég er?
7 ummæli:
Himmi
Rauðarárstíg 11
Af því að ég er rokkstjarna.
kreizígörl
menstrít vonn
105 reykjavík
aþþí að ég er síngöl, sessý and kreisí...
Patrekur
þú veist hvar ég á heima.
Af því að ég er patrekur
Sara Bjarney
Pjentedamsgade 30 E 3 36
5000 Odense C
Afþví ég verð einmana á jólanótt og get glatt mig yfir kortinu frá þér :)
elísabet ólafsdóttir
hringbraut 119
íbúð...uuuh...jesús. ég er búin að gleyma hvar ég bý. held það sé 407???
uhm...því það gleður að gefa og ég mun verða ó svo glöð að fá allavega jólakort. sérstaklega frá þér þar sem þú ert svo æði. síðast fékk ég eitt. frá einum í skímó. þekkjann ekki einu sinni. skiligi alveg akkuru. persónuleg jólakort eru vægast sagt skemmtilegri ef maður þekkir sendandann. þannig að já takk. jólakort takk. bets.
hmm..
Urðz
Langholtsvegur 61, 104 Reykjavík....
...af því Dillzið mitt, það væru sko engin jól án jólakortz frá þér..það er alveg á hreinu!! :)
Tinna butterfly
Hraunbrún 12
220 Hafnarfjörður
Að því jólakort frá þér eru alltaf svo sæt eins og þú:) og stundum snjóhvít og loðin..
Skrifa ummæli