Heimsóknir á síðuna mína hafa fækkað síðustu daga. Er ég svona leiðinleg? Hvað get ég gert til að auka vinsældir mínar? Ég vil nebbla alltaf vera svo hipp og cool...
Á ég að skrifa um kynlíf.....? Nei guð þá myndi pabbi alveg tapa sér. Svo er það heldur ekki talið hipp og cool af feministum að vera tengja ímynd sína við kynlíf og selja sig á þann hátt. En ég spyr; er ekki svaka hipp og cool að vera feministi í dag?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli