sunnudagur, mars 23, 2003

Sit thessa stundina a netkaffihusi i menningarmidstöd Stokkholms, velin min er örugglega ad lenda heima i Keflavik nuna. En nei eg er ekki med i för.... eg hef gerst svo fraeg ad missa af velinni heim. Jähh svona er thetta!! Sem betur fer er hann Ragnar med mer og verdur her til 23 i kvöld. Stelpurnar foru i Viking Line skipid fyrir halftima. Eg er bara buin ad finna mer posh hotel og aetla bara ad vera eins og drottning i Oskarsglapi i nott (",)...er thad ekki malid?

En helgin ja helgin, hun var alveg toppur, segji betur fra henni thegar eg kem heim, thvi thad a ad loka herna eftir 10 min....

Engin ummæli: