Er að hugsa um að taka smá leikhúsmaraþon um helgina og sjá leikrit sem ég hef ei séð og langar mikið að sjá. Það eru leikritin Kvetch og Maðurinn sem hélt að konan sín væri hattur. Er búin að vera að reyna að sjá Kvetchinn síðan í nóvember eða e-ð álíka, en alltaf kemur e-ð uppá. Á laugardaginn er ég laus og ætla að fara að sjá þetta. Kolla heyrir þú það;)
Hver vill koma með mér? Endilega hafðu samband, hver sem ert...ég elska ykkur öll!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli