föstudagur, ágúst 16, 2002

MENNINGARNÓTT

ok, það sem mig langar að sjá þetta árið:

-19.00 Íslenski dansflokkurinn í Landsbankanum

-19.00 Karaokekeppni á Húsi Málarans...ætti ég kannski að skrá mig? Hmmm? ég var nú alveg að meika það á Samsbar í Köben!

-19.30 Rímnamín í M&M

-20.00 Kvæðamannafélagið og ásamt færustu röppurum okkar undir stjórn Hilmar Arnar

-20.30 Nikkuball á taflinu

-20.30 Rithöfundar lesa úr bókum sínum á Súfistanum

-22.23 Barakarbrenna hjá Vinnstofu Tedda....fór í fyrra...þetta var me-ð mjööög spes minnir mig:)

-23.00 Flugeldar!!!!

-alla nóttina....DJAMM!!! ég ætla á Vídalín og dansa mig sveitta við lög ungafólksins í boði Gullfoss&Geysis!!! vheepaaa...ég hef ALDREI skemmt mér illa á dansleik hjá þeim!

Engin ummæli: