föstudagur, ágúst 23, 2002
ég gelymdi símanum mínum heima í dag....sem þýðir að ég eigi eftir að vera símalaus til svona 20.30....og mér er alveg sama! Ég sem ósjaldan verið kölluð Diljá GSM Ámundadóttir eða Diljá SMS Ámundadóttir hef komist að því síðustu vikur að ég er ekkert að fíla þessi fyrirbæri eins mikið og ég gerði áður. Er m.a.s. að skipuleggja GSM-lausa viku...bara prófa og sjá hvernig það er. hmm?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli