Ég er ekki kynmóðir þín
elsku sonur minn
Kynmóðir þín er dáin
og líka kynpabbi þinn
kynpabbi þinn
kynpabbi þiiiin
Þetta lag er tileinkað Hlédísi.
Hlédís setti á þig link
Mæli með því að fólk kíki á þetta ef það er einmanna á síðsumarkvöldum
eða bara taki stuðmannadansinn...
sunnudagur, nóvember 28, 2004
laugardagur, nóvember 27, 2004
Núna er komin laugadagur og þessi vika endar í dag.
Ég held að skemmtilegustu atvik vikunar hafi verið:
-þegar ég söng íslenska afmælissönginn HÁstöfum og lúftgítar fyrir framan bekkinn minn
-þegar ég fór 5 sinnum í ræktina og er það 5 sinnum oftar en sl. 16 vikur
-þegar ég heyrði að Katasúkkulaði væri að koma í vikuheimsókn til mín í næstu viku
-þegar ég labbaði strikið undir stjörnubjörtum (ljósaseríu)himni
-þegar ég söng upphátt með mr&ms Lennon "So this is Christmas" á leiðinni í skólann
-þegar ég fattaði hvað ég er búin að læra mikið í skólanum sl. 3 mánuði
-þegar ég talaði við MajBritti á MSN
-þegar ég drakk hráa eggjahvítu
-þegar ég sendi Ragnari pornógrafíska mynd af mér og min venn Thomas
-þegar ég fór í nuddtæki í ræktinni á milli tveggja eldriborgara og leyfði spikinu að "shake-it, shakeshake-it"
-þegar ég hló jinglebells fyrir hópinn minn
-þegar ég fékk þá brilliant hugmynd um að breyta salnum í skólanum í fólboltavöll fyrir kynninguna okkar
-þegar ég las A4 langan texta á dönsku og þýddi hann um leið yfir á ensku meðan ég las...upphátt
-þegar ég fékk email frá Biffa sem ég hef ekki séð í 4 ár
-þegar ég las grein á mbl.is um frænda minn
-þegar ég talaði við 2 af 3 bræðrum á MSN
-þegar ég fann buxur sem grenntu mig
-þegar ég vaknaði það snemma að ég náði elda hafragraut og mæta á undan öllum í skólann
-þegar við Matta vorum einar í bíósal; Matta með brjóstin út og ég sofandi á öxlinni hennar
Já skemmtileg vika!
Ég held að skemmtilegustu atvik vikunar hafi verið:
-þegar ég söng íslenska afmælissönginn HÁstöfum og lúftgítar fyrir framan bekkinn minn
-þegar ég fór 5 sinnum í ræktina og er það 5 sinnum oftar en sl. 16 vikur
-þegar ég heyrði að Katasúkkulaði væri að koma í vikuheimsókn til mín í næstu viku
-þegar ég labbaði strikið undir stjörnubjörtum (ljósaseríu)himni
-þegar ég söng upphátt með mr&ms Lennon "So this is Christmas" á leiðinni í skólann
-þegar ég fattaði hvað ég er búin að læra mikið í skólanum sl. 3 mánuði
-þegar ég talaði við MajBritti á MSN
-þegar ég drakk hráa eggjahvítu
-þegar ég sendi Ragnari pornógrafíska mynd af mér og min venn Thomas
-þegar ég fór í nuddtæki í ræktinni á milli tveggja eldriborgara og leyfði spikinu að "shake-it, shakeshake-it"
-þegar ég hló jinglebells fyrir hópinn minn
-þegar ég fékk þá brilliant hugmynd um að breyta salnum í skólanum í fólboltavöll fyrir kynninguna okkar
-þegar ég las A4 langan texta á dönsku og þýddi hann um leið yfir á ensku meðan ég las...upphátt
-þegar ég fékk email frá Biffa sem ég hef ekki séð í 4 ár
-þegar ég las grein á mbl.is um frænda minn
-þegar ég talaði við 2 af 3 bræðrum á MSN
-þegar ég fann buxur sem grenntu mig
-þegar ég vaknaði það snemma að ég náði elda hafragraut og mæta á undan öllum í skólann
-þegar við Matta vorum einar í bíósal; Matta með brjóstin út og ég sofandi á öxlinni hennar
Já skemmtileg vika!
miðvikudagur, nóvember 24, 2004
Markaðsverkefnið heldur áfram og það styttist í að þessu ljúki. Fyrir þá sem ekki vita er ég (og minn elskulegi hópur) að sjá um að gera markaðsáætlun og hressandi hugmyndir fyrir stuðningshóp fótboltafélags Árósa. Þetta er bara rétt í startholum hjá umsjónarmönnum og þess vegna vorum við hjá KaosPilot látin sjá til þess að hvern og einn íbúi árósaborgar viti að þetta sé að byrja. Hópurinn heitir 12.maðurinn eins og í svo mörgum löndum (það eru 11 leikmenn í fótboltaliði og góður stuðningshópur er á við einn leikmann).
Hingað til hef ég farið mér til fræðsluauknings og ánægju á 1 fótboltaleik og 1 handboltaleik. Á morgun fer ég svo á körfuboltaleik. Á morgun ætlum við líka að taka upp 1stk auglýsingu og líka vera tilbúin með allt "written material" (hvað hef ég heyrt þetta oft í dag??? úff) En það er gaman og okkur gengur vel. Misvel samt. Suma daga er allt að springa úr orku aðra horfum við bara útí loftið og þykjumst vera bíssí í tölvunum okkar, en vitum að allir eru bara að hanga á netinu. Soldið sætur sá þögli samningur...
En núna á að keyra þetta á fullt. Við Martine ákváðum að fara heim til mín að vinna þar sem hún er veik og nú síður súpa stútfull af grænmeti frammí eldhúsi. ummmmm
Best að halda áfram að gera eitthvað, hvort það sem er að elda eða vinna.
Hlakka til í næstu viku þegar þetta er búið. Er alveg að fá nóg..,.
Svo er líka svo stutt í jólin og það er ekki slæmt!!
Hingað til hef ég farið mér til fræðsluauknings og ánægju á 1 fótboltaleik og 1 handboltaleik. Á morgun fer ég svo á körfuboltaleik. Á morgun ætlum við líka að taka upp 1stk auglýsingu og líka vera tilbúin með allt "written material" (hvað hef ég heyrt þetta oft í dag??? úff) En það er gaman og okkur gengur vel. Misvel samt. Suma daga er allt að springa úr orku aðra horfum við bara útí loftið og þykjumst vera bíssí í tölvunum okkar, en vitum að allir eru bara að hanga á netinu. Soldið sætur sá þögli samningur...
En núna á að keyra þetta á fullt. Við Martine ákváðum að fara heim til mín að vinna þar sem hún er veik og nú síður súpa stútfull af grænmeti frammí eldhúsi. ummmmm
Best að halda áfram að gera eitthvað, hvort það sem er að elda eða vinna.
Hlakka til í næstu viku þegar þetta er búið. Er alveg að fá nóg..,.
Svo er líka svo stutt í jólin og það er ekki slæmt!!
sunnudagur, nóvember 21, 2004
Helgin 19-21. Nóvember 2004 geymir allskonar skemmtileg og ljúf atvik:
-ég fór og keypti mér kort í ræktina sem er hérna á næsta horni
-fór í ræktina
-eldaði og borðaði og drakk hvítvín með Möttu
-fór með Mattheu og Matthildi í KP-partý á RarBar
-Uffe skólastjóri kom í partýið og tilkynnti í ræðu sinni að KP hafi fengið fjárveitingu til að halda skólastarfinu áfram í árósum. Útlitið hefur verið svart undanfarið...
-þannig að fréttin fékk okkur KaosPilotana til að springa úr gleði: öskur, hopp og faðmlög!
-svo var haldið í eftirpartý til Emils í Team10 í rosa flottri íbúð, þar sem sumir dönsuðu, aðrir spiluðu á bongótrommur, hinir í fúússboll, einhverjir söfnuðu í bjórsjóð og keyptu 5 kassa af bjór og allir döðruðu.
-á næsta horni var PAN, gaybar of Århus..við þangað
-þar ætlaði að spyrja ákveðinn vin minn að gefnu tilefni að þeirri brennandi örlagaspurningu: "Ertu Hommi?". Eftir að hafa manað mig uppí það, gekk ég til hans...og fann hann ælandi við barinn. Spurningunni er að gefnu tilefni enn ósvarað.
-laugardagurinn þunni: horfði á Edduna sem mamma mín besta og yndislega hafði sent mér ásamt Idol og kastljós extra.
-gubbaði ég í glas afþví að meðleigandi minn var að stússast á baðinu og ég þorði ekki að sýna henni að ég væri að gubba
-Mattan mín kom svo færandi hendi fyrir þynnkustúlkuna og við borðuðum og kúrðum okkur
-svo kom Martine og sagði okkur KP slúður. Afhverju fer allt svona fram hjá mér???
-svo héldum við 3 í kuldanum í bíó og sáum guðdómlegu Bridget Jones. Ég elskana.
-sofnað yfir Love Actually. Ég elskana.
Núna:
er sunnudagsmorgun og engin vakandi nema þú og ég, sólin skín, en það er ó svo kalt. Ég ætla að vaska upp og fara svo í skólann að vinna. Enn einn brainstroming-urinn kannski? hehe
Í kvöld:
íslenskt Idols með M & M.
-ég fór og keypti mér kort í ræktina sem er hérna á næsta horni
-fór í ræktina
-eldaði og borðaði og drakk hvítvín með Möttu
-fór með Mattheu og Matthildi í KP-partý á RarBar
-Uffe skólastjóri kom í partýið og tilkynnti í ræðu sinni að KP hafi fengið fjárveitingu til að halda skólastarfinu áfram í árósum. Útlitið hefur verið svart undanfarið...
-þannig að fréttin fékk okkur KaosPilotana til að springa úr gleði: öskur, hopp og faðmlög!
-svo var haldið í eftirpartý til Emils í Team10 í rosa flottri íbúð, þar sem sumir dönsuðu, aðrir spiluðu á bongótrommur, hinir í fúússboll, einhverjir söfnuðu í bjórsjóð og keyptu 5 kassa af bjór og allir döðruðu.
-á næsta horni var PAN, gaybar of Århus..við þangað
-þar ætlaði að spyrja ákveðinn vin minn að gefnu tilefni að þeirri brennandi örlagaspurningu: "Ertu Hommi?". Eftir að hafa manað mig uppí það, gekk ég til hans...og fann hann ælandi við barinn. Spurningunni er að gefnu tilefni enn ósvarað.
-laugardagurinn þunni: horfði á Edduna sem mamma mín besta og yndislega hafði sent mér ásamt Idol og kastljós extra.
-gubbaði ég í glas afþví að meðleigandi minn var að stússast á baðinu og ég þorði ekki að sýna henni að ég væri að gubba
-Mattan mín kom svo færandi hendi fyrir þynnkustúlkuna og við borðuðum og kúrðum okkur
-svo kom Martine og sagði okkur KP slúður. Afhverju fer allt svona fram hjá mér???
-svo héldum við 3 í kuldanum í bíó og sáum guðdómlegu Bridget Jones. Ég elskana.
-sofnað yfir Love Actually. Ég elskana.
Núna:
er sunnudagsmorgun og engin vakandi nema þú og ég, sólin skín, en það er ó svo kalt. Ég ætla að vaska upp og fara svo í skólann að vinna. Enn einn brainstroming-urinn kannski? hehe
Í kvöld:
íslenskt Idols með M & M.
Já það hefur ekki farið fram hjá neinum að ég, Diljá Ámundadóttir, er komin í jólaskap og mér finnst það æði.
Innan skamms fer ég á jólakvöld og þar ætla ég mér að skrifa jólakort til fallega fólksins...
...þeas þeirra sem skrá sig hér í kommentakerfið:
Nafn
Heimilsfang
og afhverju það á skilið að fá jólakort frá fyrrverandi barnastjörnunni sem ég er?
Innan skamms fer ég á jólakvöld og þar ætla ég mér að skrifa jólakort til fallega fólksins...
...þeas þeirra sem skrá sig hér í kommentakerfið:
Nafn
Heimilsfang
og afhverju það á skilið að fá jólakort frá fyrrverandi barnastjörnunni sem ég er?
fimmtudagur, nóvember 18, 2004
já er komin aftur heim í árósina mína og það er runnið af mér, að vísu bara svona um 12 í dag. þá var ég orðin þunn og sofnuð í lestinni á leiðinni heim og þá kom e-r kona sem sagðist hafa pantað sætið og ég þurfti að flytja mig og allt mitt hafurtask eitthvert annað. Svo kunni kellingin ,sem selur rándýrar og vondar samlokur á vagni, ekki ensku þegar ég var að versla af henni.
Þá fannst mér ekkert fyndið lengur.
En hins vegar ef ég hugsa um dagana í Malmö þá brosi ég blítt og skell eftil vill örlítið uppúr. Jú mikið óskaplega var nú gaman hjá okkur, en eitthvað minna unnið en áætlað var samt. Á 4 dögum unnum við af viti í svona 5 tíma. Samt er ég nú komin með rosalegt handrit af sjónvarpsauglýsingu. En við eigum eftir að taka hana upp, finna fólk til að leika í og klippa. Allt fyrir föstudaginn í næstu viku. Já sem KaosPilot stúlka ætla ég bara að vera bjartsýn, enda veit ég að allt er hægt og best er bara að skella sér í dæmið. újee...
Jæja núna er það MTV awards @ Matthilda´s place! Hún er ekki búin í arabísku fyrr en 20.50 en útsendingin byrjar 20.00. Þannig að ég verð bara ein þangað til hahahha. Alveg addicted...
Þá fannst mér ekkert fyndið lengur.
En hins vegar ef ég hugsa um dagana í Malmö þá brosi ég blítt og skell eftil vill örlítið uppúr. Jú mikið óskaplega var nú gaman hjá okkur, en eitthvað minna unnið en áætlað var samt. Á 4 dögum unnum við af viti í svona 5 tíma. Samt er ég nú komin með rosalegt handrit af sjónvarpsauglýsingu. En við eigum eftir að taka hana upp, finna fólk til að leika í og klippa. Allt fyrir föstudaginn í næstu viku. Já sem KaosPilot stúlka ætla ég bara að vera bjartsýn, enda veit ég að allt er hægt og best er bara að skella sér í dæmið. újee...
Jæja núna er það MTV awards @ Matthilda´s place! Hún er ekki búin í arabísku fyrr en 20.50 en útsendingin byrjar 20.00. Þannig að ég verð bara ein þangað til hahahha. Alveg addicted...
þriðjudagur, nóvember 16, 2004
Kannist þið ekki við þessa tilfinningu þegar maður má ekki hlægja en þarf þá einmitt mest að hlæja og flissar útaf öllu. Eða já þegar maður er ennþá eitthvað íðí síðan kvöldið áður og lætur allt flakka og skellihlær af sjálfum sér. Djókarnir hreinlega leka úr manni.
Já þá ætti maður kannski ekki að vera á e-u módern bókasafni í Malmö að reyna að vinna risa markaðsverkefni ha?
Já og hey, við gistum í einhverri hjólabrettahöll. Svona með römpum og svona. Í gær þegar það var búið að loka hækkuðum við músikina í botn fengum okkur bjór og renndum okkur á hjólabrettum og skautum. Eftir það bara bjór og vín og drykkjuleikir og ritskoðaðar umræður.
Núna er ég með bak og axlarverk (segir maður axlarverk?) eftir e-a uppblásna dýnu sem ég fékk úthlutaða með Martine og ef önnur okkar hreyfði sig þá fór allt á svambl (vissuð þið að svamp á sænsku þýðir sveppur á íslensku? hérna fyrir framan mig á bibliotek Malmö er sko "Norstedts Stora Svampbok) Svo er hann min venn Thomas dauður hérna fram á borðið. Hvað eigum við að gera við hann? ha?
Sko hann og Corinne fóru aðeins út eftir geimið í gær og fengu sér McDonalds og þá læstist hurðin óvart inná ganginn sem við sváfum í höllinni og þau voru ekki með síma. Þannig að þau þurftu bara að sofa á ganginum í kaffiteríunni. Fyrst stútuðu þau heilli gin flösku. Svo um 6 vaknaði Måns og fann þau sofandi við hurðina.
Þetta er ekki í lægi!!! ha! Og við í vinnuferð...
Já þá ætti maður kannski ekki að vera á e-u módern bókasafni í Malmö að reyna að vinna risa markaðsverkefni ha?
Já og hey, við gistum í einhverri hjólabrettahöll. Svona með römpum og svona. Í gær þegar það var búið að loka hækkuðum við músikina í botn fengum okkur bjór og renndum okkur á hjólabrettum og skautum. Eftir það bara bjór og vín og drykkjuleikir og ritskoðaðar umræður.
Núna er ég með bak og axlarverk (segir maður axlarverk?) eftir e-a uppblásna dýnu sem ég fékk úthlutaða með Martine og ef önnur okkar hreyfði sig þá fór allt á svambl (vissuð þið að svamp á sænsku þýðir sveppur á íslensku? hérna fyrir framan mig á bibliotek Malmö er sko "Norstedts Stora Svampbok) Svo er hann min venn Thomas dauður hérna fram á borðið. Hvað eigum við að gera við hann? ha?
Sko hann og Corinne fóru aðeins út eftir geimið í gær og fengu sér McDonalds og þá læstist hurðin óvart inná ganginn sem við sváfum í höllinni og þau voru ekki með síma. Þannig að þau þurftu bara að sofa á ganginum í kaffiteríunni. Fyrst stútuðu þau heilli gin flösku. Svo um 6 vaknaði Måns og fann þau sofandi við hurðina.
Þetta er ekki í lægi!!! ha! Og við í vinnuferð...
mánudagur, nóvember 15, 2004
föstudagur, nóvember 12, 2004
Í gær:
3ja rétta matarboð hjá Matthildi og Sturlu. Mmmmmmm svooo gott og svo hugglegt og smart! ValaMatt skaust upp á yfirborðið við inngöngu. Stúlkurnar fjórar náðu að stúta hva heilum 5 eða 6 flöskum og því fleiri sem við drukkum var erfiðara að fá orðið. Ég Matta og Arndís enduðum vel hressar í bænum á írskum pöbb á trúnó.
Í dag:
Búin að tannbursta mig 4 sinnum til að ná ullarteppinu úr munninum mínum.
Búin að drekka 1l. af kirsjuberjasafa með fullt fullt af klökum og borða tyrkneskt brauð
Sá mig ekki fært um að mæta þunn á norskan fyrirlestur. Mikið hangs og dúllerí í dag semsagt. Huggulegt? Æ já...
Núna:
Á leiðinni út úr dyrunum í surprise afmæli. Ennþá með bláar varir síðan í rauðvínsmaraþoninu í gær. En það er klassi yfir því...?
Á morgun:
Til Kóngsins Köbenhán að mála allt rautt með frábæru fólki!!!!!!!!!
3ja rétta matarboð hjá Matthildi og Sturlu. Mmmmmmm svooo gott og svo hugglegt og smart! ValaMatt skaust upp á yfirborðið við inngöngu. Stúlkurnar fjórar náðu að stúta hva heilum 5 eða 6 flöskum og því fleiri sem við drukkum var erfiðara að fá orðið. Ég Matta og Arndís enduðum vel hressar í bænum á írskum pöbb á trúnó.
Í dag:
Búin að tannbursta mig 4 sinnum til að ná ullarteppinu úr munninum mínum.
Búin að drekka 1l. af kirsjuberjasafa með fullt fullt af klökum og borða tyrkneskt brauð
Sá mig ekki fært um að mæta þunn á norskan fyrirlestur. Mikið hangs og dúllerí í dag semsagt. Huggulegt? Æ já...
Núna:
Á leiðinni út úr dyrunum í surprise afmæli. Ennþá með bláar varir síðan í rauðvínsmaraþoninu í gær. En það er klassi yfir því...?
Á morgun:
Til Kóngsins Köbenhán að mála allt rautt með frábæru fólki!!!!!!!!!
miðvikudagur, nóvember 10, 2004
Dagurinn dag byrjaði með því að ég steig sveittan stríðsdans með nokkrum skólafélugum mínum, og var klukkan þá ekki slegin 10. Við vorum í svokölluðum "KroppensTime". Stundum finnst mér þessi skóli doldið fyndinn. Í síðustu viku vorum við að leira með bundið fyrir augun td. En já, allt hefur þetta sinn tilgang og ég læri og læri e-ð nýtt á hverjum degi.
Áðan labbaði ég heim í skammdegismyrkri og grenjandi rigningu með David Gray syngja "This years Loving" í eyrunum. Rigining svona eins og í videoinu. Allir skunduðu hratt fram hjá, en ég bara lallaði þetta í rólegheitum, fannst þetta e-ð svo yndælt.
Kom svo heim, tók allt til og klæddi mig í ný föt því hin voru blaut. Er núna klædd í voða fínt pils og bol og háhæluðum skóm. Það hljóma jólalög úr tölvunni minn og allt í kertum. Ég fór að ímynda mér áðan ef það væri aðfangadagskvöld og ég væri bara hérna ein. Guð hvað það væri skrýtið!
En þetta kvöld lofar góðu; Matta og Arndís eru að koma í mat og rautt. Svo ef við nennum förum við kannski á bíó seinna í kvöld. Á morgun byrjar svo brjáluð vinnutörn þangað til í byrjun des. En ég ætla samt að gefa mér tíma um helgina og skella mér til Kóngsins að hitta Bjarka la Paris og Kollu sem verða þar um helgina. Svo verða nú Héðinn, Matta og Arndís líka á staðnum. Ekki slæmt framundan semsagt:)
Eru ekki allir í stuði?
Áðan labbaði ég heim í skammdegismyrkri og grenjandi rigningu með David Gray syngja "This years Loving" í eyrunum. Rigining svona eins og í videoinu. Allir skunduðu hratt fram hjá, en ég bara lallaði þetta í rólegheitum, fannst þetta e-ð svo yndælt.
Kom svo heim, tók allt til og klæddi mig í ný föt því hin voru blaut. Er núna klædd í voða fínt pils og bol og háhæluðum skóm. Það hljóma jólalög úr tölvunni minn og allt í kertum. Ég fór að ímynda mér áðan ef það væri aðfangadagskvöld og ég væri bara hérna ein. Guð hvað það væri skrýtið!
En þetta kvöld lofar góðu; Matta og Arndís eru að koma í mat og rautt. Svo ef við nennum förum við kannski á bíó seinna í kvöld. Á morgun byrjar svo brjáluð vinnutörn þangað til í byrjun des. En ég ætla samt að gefa mér tíma um helgina og skella mér til Kóngsins að hitta Bjarka la Paris og Kollu sem verða þar um helgina. Svo verða nú Héðinn, Matta og Arndís líka á staðnum. Ekki slæmt framundan semsagt:)
Eru ekki allir í stuði?
þriðjudagur, nóvember 09, 2004
Þegar við mamma bjuggum í Hollandi hérna um árið voru bréfaskriftir okkar helsta samskiptaleið við ísland. Meira að segja vorum við ekki með síma fyrstu tvö árin mín þarna (ég var 4 og hún var 8 ár). Í dag er ég í námi hérna í Danmörku (eins og alþjóð veit nú) og nú dag er ég með:
-síma og fæ 3-5 símtöl frá íslandi á viku, þar er fólk að nota heimsfrelsi og geta því samtölin varað frá 2 mín og 2 tíma
-gsm síma og fæ reglulega sms skilaboð
-e-mail og þá getur maður auðveldlega sent línu(r) og tjáð sig um hitt og þetta. ég stjórna einnig þjónustufulltrúa mínum í KB banka vikulega með allskonar skipunum í gengum email
-msn og er það örugglega það sem ég nota mest, ég heyri á hverjum degi í hópi vinkvenna minna og fæ nýjustu fréttir beint í æð
-blogg og uppfæri velvaldar fréttir af sjálfri mér fyrir vini, vandamann og bara gamla rokklingaaðdáendur, einnig les ég síður hjá vinum og fleirum og held mér við efnið í lífi þeirra
-myndasíðu og digitalvél og set ég svona aðrahverja viku myndir inn af lífi mínu, þess vegna er hægt að taka mynd af sér (ef maður er rosa sætuogsessý) og senda e-um um leið
-windows media player og quick player og get ég því horft á fréttir í beinni útsendingu og hlustað íslenskt útvarp (jafnast ekkert á við Gerði B Bjarklind á morgnana) núna er ég að horfa á 70 mínutur líka td.
-iTunes og niðurhalforrit og ef mig langar að heyra e-t tiltekið lag, þá bara finn ég það og bíð í örfáar mínutur og þá er það komið inní tölvuna mína
-netbanka og þar borga ég reikninga og millifæri ofl
-skype og þar tala ég ókeypis í gegnum netið við þá sem skráðir eru á skype á sama tíma (fljótlega fæ ég mér kannski webcam)
Allir saman nú: tíminn líður hratt á gervihnattaöld!
-síma og fæ 3-5 símtöl frá íslandi á viku, þar er fólk að nota heimsfrelsi og geta því samtölin varað frá 2 mín og 2 tíma
-gsm síma og fæ reglulega sms skilaboð
-e-mail og þá getur maður auðveldlega sent línu(r) og tjáð sig um hitt og þetta. ég stjórna einnig þjónustufulltrúa mínum í KB banka vikulega með allskonar skipunum í gengum email
-msn og er það örugglega það sem ég nota mest, ég heyri á hverjum degi í hópi vinkvenna minna og fæ nýjustu fréttir beint í æð
-blogg og uppfæri velvaldar fréttir af sjálfri mér fyrir vini, vandamann og bara gamla rokklingaaðdáendur, einnig les ég síður hjá vinum og fleirum og held mér við efnið í lífi þeirra
-myndasíðu og digitalvél og set ég svona aðrahverja viku myndir inn af lífi mínu, þess vegna er hægt að taka mynd af sér (ef maður er rosa sætuogsessý) og senda e-um um leið
-windows media player og quick player og get ég því horft á fréttir í beinni útsendingu og hlustað íslenskt útvarp (jafnast ekkert á við Gerði B Bjarklind á morgnana) núna er ég að horfa á 70 mínutur líka td.
-iTunes og niðurhalforrit og ef mig langar að heyra e-t tiltekið lag, þá bara finn ég það og bíð í örfáar mínutur og þá er það komið inní tölvuna mína
-netbanka og þar borga ég reikninga og millifæri ofl
-skype og þar tala ég ókeypis í gegnum netið við þá sem skráðir eru á skype á sama tíma (fljótlega fæ ég mér kannski webcam)
Allir saman nú: tíminn líður hratt á gervihnattaöld!
mánudagur, nóvember 08, 2004
HELGARSKÝRSLA
ÞEMA: íslenskHelgi (sub-þemu: jól og discó)
FÖS:
fór heim til Hröbbu og Viktors í strætó (váh ég er alltaf að verða vanari hérna í Árósum) og þar voru ásamt gestgjöfum; Matta, Héðinn, Íris, Rakel og Bjarki, og það var verið að drekka jólabjórINN. Við náðum nú ekki að taka þátt í 20.59 dæminu, en þá var verið að gefa bjór niðrí bæ. Við erum íslendingar og komum okkur ekki niðrí bæ fyrr en að ganga eitt. Sátum á pöbb sem við líktum við Amsterdam heima. Fórum svo á Fredagsbar hjá Arkitekarskólanum. Alltaf jafn sveitt en alltaf jafn gaman...
LAU:
Farið í bæinn að redda sér galla fyrir DISCOKVÖLD Hröbbu og Viktors. Og svo uppá stöð að ná í Söruna mína sem kom frá óðinsvéum. Fagnaðarfundir! Ég sýndi henni skólann og bæinn og svo fórum við heim að hafa okkur til fyrir partýið. Örkuðum svo í strætó, ég með bleika hálsfest(ístaðinn fyrir ennisband sko) á hausnum, túperað hár og sara með BLÁAN augnskugga og hliðartagl. Ég var e-ð stressuð að rata ekki og arkaði því fram og aftur í strætó til sjá hvar við værum. Hvah; hvaara smá svona tískusýning fyrir liðuð!
Stuttu eftir komuna í teitið þurftum við sem seint komum að taka út okkar refsingu fyrir það. Leikritið "Bleikhetta vill vera JanetJackson" frumflutt. Héðinn lék Justin/úlfinn og ég Bleikhettu/Janet. Og þið vitið hvaða atriði þau 2 eru nú fræg fyrir! Ég er ekki frá því að við vorum betri ef e-ð er....SayNoMore:)
Svo byrjaði villt og sýrt partý! Við tókum allan pakkann á þetta, alla leið! Hringdans, ormurinn, hr og frú Discó voru kosin, stuðmannadansinn, trúnó, gajol skot(og nú má fisherman fara að passa sig), flashdans, og FULLT af íslenksri tónlist og allir sungu með af lífs og sálarkröftum...
SUN:
Ég og Sara sváfum vel út og fengum okkur svo brunch. Láum svo uppí rúmi og horfðum á Love Actually og vældum og hlóum til skiptis. Vælið var meira svona rómóvæl.
Um kvöldið fór ég svo út að borða með Sillu, Guðnýu og Ástríði á rosa sætan kínverskan stað. Allar í hamingjukasti hvað helgin okkar hefði verið góð. Ákváðum að halda bráðum jólaföndurskvöld. Ég get ekki beðið...
ÞEMA: íslenskHelgi (sub-þemu: jól og discó)
FÖS:
fór heim til Hröbbu og Viktors í strætó (váh ég er alltaf að verða vanari hérna í Árósum) og þar voru ásamt gestgjöfum; Matta, Héðinn, Íris, Rakel og Bjarki, og það var verið að drekka jólabjórINN. Við náðum nú ekki að taka þátt í 20.59 dæminu, en þá var verið að gefa bjór niðrí bæ. Við erum íslendingar og komum okkur ekki niðrí bæ fyrr en að ganga eitt. Sátum á pöbb sem við líktum við Amsterdam heima. Fórum svo á Fredagsbar hjá Arkitekarskólanum. Alltaf jafn sveitt en alltaf jafn gaman...
LAU:
Farið í bæinn að redda sér galla fyrir DISCOKVÖLD Hröbbu og Viktors. Og svo uppá stöð að ná í Söruna mína sem kom frá óðinsvéum. Fagnaðarfundir! Ég sýndi henni skólann og bæinn og svo fórum við heim að hafa okkur til fyrir partýið. Örkuðum svo í strætó, ég með bleika hálsfest(ístaðinn fyrir ennisband sko) á hausnum, túperað hár og sara með BLÁAN augnskugga og hliðartagl. Ég var e-ð stressuð að rata ekki og arkaði því fram og aftur í strætó til sjá hvar við værum. Hvah; hvaara smá svona tískusýning fyrir liðuð!
Stuttu eftir komuna í teitið þurftum við sem seint komum að taka út okkar refsingu fyrir það. Leikritið "Bleikhetta vill vera JanetJackson" frumflutt. Héðinn lék Justin/úlfinn og ég Bleikhettu/Janet. Og þið vitið hvaða atriði þau 2 eru nú fræg fyrir! Ég er ekki frá því að við vorum betri ef e-ð er....SayNoMore:)
Svo byrjaði villt og sýrt partý! Við tókum allan pakkann á þetta, alla leið! Hringdans, ormurinn, hr og frú Discó voru kosin, stuðmannadansinn, trúnó, gajol skot(og nú má fisherman fara að passa sig), flashdans, og FULLT af íslenksri tónlist og allir sungu með af lífs og sálarkröftum...
SUN:
Ég og Sara sváfum vel út og fengum okkur svo brunch. Láum svo uppí rúmi og horfðum á Love Actually og vældum og hlóum til skiptis. Vælið var meira svona rómóvæl.
Um kvöldið fór ég svo út að borða með Sillu, Guðnýu og Ástríði á rosa sætan kínverskan stað. Allar í hamingjukasti hvað helgin okkar hefði verið góð. Ákváðum að halda bráðum jólaföndurskvöld. Ég get ekki beðið...
föstudagur, nóvember 05, 2004
1) ever had a song written about you? voru bláu augun mín ekki örugglega um mig?
2) what song makes you cry? nr.1 með Sigurrós á () og EverybodyHurts með Rem
3) what song makes you happy? MintCar með TheCure
4)
height - 1.65
hair color – 4,5 frá Lorial
eye color - blágrængrá
piercings - nei
tattoos - nibb
what are you wearing? – svartar kvartbuxur,rauðum sokkabuxum og svörtum bol, rosa smart (allt úr H&M)
what song are you listening to? – TinyDancer með Elton John
what taste is in your mouth? - MarlboroLights og RisaTópas
whats the weather like? – bara ekkert, en samt svona "aðkomavetur"veður
how are you? –spennt
get motion sickness? – jámm þegar ég labba inná spítala
have a bad habit? – jáh
get along with your parents? – jahá
like to drive? – allt í lagi, en oft er bara best að sitja frammí og tala og dagdreyma og hlusta á músik
boyfriend – nei
girlfriend – já fullt
children? – nei nei nie
had a hard time getting over somone? –Jáááááá
been hurt? – Já, æ það var svo vont
your greatest regret? – að hlusta ekki á Hörpu á annan í jólum ´99
your cd player has in it right now? – iTunes
if you were a crayon what color would you be? - kannski rauður
what makes you happy? – góður húmor, frábært fólk og MIKILL HLÁTUR!!!
whats the next cd you're gonna get? – núna er ég e-ð svo mikið í svona dánlódi, en ég held að ég ætli að fá mér Mugson eða HotChip
seven things in your room? – tölvan,lampar,11 pör af skóm,vatnsflaska,bodybutter frá Bodyshop,umslag með bíllykli í sem á að vera farið í póst
seven things to do before you die... – ferðast til allra landa sem ég tel vera merkileg, eignast börn, verða mjó, gifta mig, fullt af prakkarastrikum, læra 4-5 tungumál í viðbót, meikaðahh
top seven things you say the most... –OK, vááá, glætan, fuckYou, ú jee, aha, hey
do you...
smoke? - já
do drugs? - neií
pray? - æ ég er alltaf að reyna að byrja
have a job? – nei, ég er nemandi
attend church? – nei, bara til að skoða
have you ever....
been in love? - já
had a medical emergency? - já
had surgery? - já, fékk rör í eyrun þegar ég var 5 ára
swam in the dark? - já því á íslandi er svo mikið skammdegi en samt útilaugar sem eru upphitaðar
been to a bonfire? - já
got drunk? - mmm já ég held það...
ran away from home? - nei
played strip poker? - nei
gotten beat up? - nibb
beaten someone up? - nei
been onstage? - jáá
pulled and all nighter? - jáhhh!!! ú je
been on radio or tv? - já, bæði, ég er svo fæg
been in a mosh pit? - hvað er það?
do you have any gay or lesbian friends? - já því miður
describe your first kiss – undir kastalanum á njálsgöturóló í KISSKISSOGÚTAF, með Óla (10 ára)
wallet - svart, þangað til ég týni því
coffee –nei ég drekk bara jurtate, heilsufríkið sjálft
shoes – langar í nýja
cologne – contradiction frá cK
in the last 24 hours you have...
cried - nei
bought anything - í matinn
gotten sick - illt í maganum
sang - já
been kissed - nibb
felt stupid - já
talked to an ex - nei
talked to someone you have a crush on - já
missed someone - já alltaf, sakna alltaf e-s
hugged someone – já, svo mikill hippaskóli
2) what song makes you cry? nr.1 með Sigurrós á () og EverybodyHurts með Rem
3) what song makes you happy? MintCar með TheCure
4)
height - 1.65
hair color – 4,5 frá Lorial
eye color - blágrængrá
piercings - nei
tattoos - nibb
what are you wearing? – svartar kvartbuxur,rauðum sokkabuxum og svörtum bol, rosa smart (allt úr H&M)
what song are you listening to? – TinyDancer með Elton John
what taste is in your mouth? - MarlboroLights og RisaTópas
whats the weather like? – bara ekkert, en samt svona "aðkomavetur"veður
how are you? –spennt
get motion sickness? – jámm þegar ég labba inná spítala
have a bad habit? – jáh
get along with your parents? – jahá
like to drive? – allt í lagi, en oft er bara best að sitja frammí og tala og dagdreyma og hlusta á músik
boyfriend – nei
girlfriend – já fullt
children? – nei nei nie
had a hard time getting over somone? –Jáááááá
been hurt? – Já, æ það var svo vont
your greatest regret? – að hlusta ekki á Hörpu á annan í jólum ´99
your cd player has in it right now? – iTunes
if you were a crayon what color would you be? - kannski rauður
what makes you happy? – góður húmor, frábært fólk og MIKILL HLÁTUR!!!
whats the next cd you're gonna get? – núna er ég e-ð svo mikið í svona dánlódi, en ég held að ég ætli að fá mér Mugson eða HotChip
seven things in your room? – tölvan,lampar,11 pör af skóm,vatnsflaska,bodybutter frá Bodyshop,umslag með bíllykli í sem á að vera farið í póst
seven things to do before you die... – ferðast til allra landa sem ég tel vera merkileg, eignast börn, verða mjó, gifta mig, fullt af prakkarastrikum, læra 4-5 tungumál í viðbót, meikaðahh
top seven things you say the most... –OK, vááá, glætan, fuckYou, ú jee, aha, hey
do you...
smoke? - já
do drugs? - neií
pray? - æ ég er alltaf að reyna að byrja
have a job? – nei, ég er nemandi
attend church? – nei, bara til að skoða
have you ever....
been in love? - já
had a medical emergency? - já
had surgery? - já, fékk rör í eyrun þegar ég var 5 ára
swam in the dark? - já því á íslandi er svo mikið skammdegi en samt útilaugar sem eru upphitaðar
been to a bonfire? - já
got drunk? - mmm já ég held það...
ran away from home? - nei
played strip poker? - nei
gotten beat up? - nibb
beaten someone up? - nei
been onstage? - jáá
pulled and all nighter? - jáhhh!!! ú je
been on radio or tv? - já, bæði, ég er svo fæg
been in a mosh pit? - hvað er það?
do you have any gay or lesbian friends? - já því miður
describe your first kiss – undir kastalanum á njálsgöturóló í KISSKISSOGÚTAF, með Óla (10 ára)
wallet - svart, þangað til ég týni því
coffee –nei ég drekk bara jurtate, heilsufríkið sjálft
shoes – langar í nýja
cologne – contradiction frá cK
in the last 24 hours you have...
cried - nei
bought anything - í matinn
gotten sick - illt í maganum
sang - já
been kissed - nibb
felt stupid - já
talked to an ex - nei
talked to someone you have a crush on - já
missed someone - já alltaf, sakna alltaf e-s
hugged someone – já, svo mikill hippaskóli
fimmtudagur, nóvember 04, 2004
Í dag:
-er ég búin að borða tópas, íslenskt tröllatópast þeas
-horfði ég á friends í hádeginu, horfa á friends eftir skóla
-er ég búin að vera mjög afkastamikil með vinnuhópnum mínum
-er ég búin að standa á höndum, tvisvar
-eru 2 dagar síðan ég var næstum því lennt á spítala vegna verkja í mallanum mínum
-eru líka tveir dagar síðan ég og Matta hentum tveim orðabókum ofan í tösku svo við gætum sagt bottlangi, gallblaðra og eggjastokkar á skadestuen
-pirraði ég mig á BUSH
-er dagur í viku sem ég hef tvisvar sinnum "farið á völlinn", og það gerir þessa viku júník í mínu ósportí lífi
-er einn dagur þangað til TuborgJólabjórinn kemur í bæinn
-eru akkúrat 4 vikur þangað til að stóra markaðsetningarverkefnið sem ég er að vinna í á að vera tilbúið
-orðið hissa á TótaBorgarstjóra
-er ég í jólaskapi og langar í malt og appelsín og piparkökur
-byrjaði ég í megrun
- hef ég ákveðið að fara til Hollands fljótlega, ná í dótið mitt þar
-var ég mjög hreinskilin við ákveðna aðila
-bý ég í Århus og er nemandi við KaosPilotSkólann...
og fílaðahhh!!!
-er ég búin að borða tópas, íslenskt tröllatópast þeas
-horfði ég á friends í hádeginu, horfa á friends eftir skóla
-er ég búin að vera mjög afkastamikil með vinnuhópnum mínum
-er ég búin að standa á höndum, tvisvar
-eru 2 dagar síðan ég var næstum því lennt á spítala vegna verkja í mallanum mínum
-eru líka tveir dagar síðan ég og Matta hentum tveim orðabókum ofan í tösku svo við gætum sagt bottlangi, gallblaðra og eggjastokkar á skadestuen
-pirraði ég mig á BUSH
-er dagur í viku sem ég hef tvisvar sinnum "farið á völlinn", og það gerir þessa viku júník í mínu ósportí lífi
-er einn dagur þangað til TuborgJólabjórinn kemur í bæinn
-eru akkúrat 4 vikur þangað til að stóra markaðsetningarverkefnið sem ég er að vinna í á að vera tilbúið
-orðið hissa á TótaBorgarstjóra
-er ég í jólaskapi og langar í malt og appelsín og piparkökur
-byrjaði ég í megrun
- hef ég ákveðið að fara til Hollands fljótlega, ná í dótið mitt þar
-var ég mjög hreinskilin við ákveðna aðila
-bý ég í Århus og er nemandi við KaosPilotSkólann...
og fílaðahhh!!!