föstudagur, október 29, 2004


segðu þig, segðu mig...





Dylan komin í meðferð eftir að hafa óverdósað á heróíni, Brandon mætir fyrir rétt, Andrea sængar hjá svörtum manni, Kelly á við átröskunarvandamál að stríða, Jim og Cindy Walsh klæða hvort annað úr og byrja að kela á stofugólfinu, en Valerie labbar inná þau, Donna deitar fátækan trúbador, David tekur kynlíf uppá vidjó með kærustunni sinni en týnir spólunni, hún finnst hjá pabba Donnu, drMartin, Donna er ömurleg drukkin, Brenda er horfin, já og Steve er bara Steve.
Já vika 44, 2004, í endursýningum á 90210 á TV3.


Halló! Er það ég sem þú leitar að??





en já varðandi myndir mínar hérna að neðan (sem engin hefur kommentað á btw!!) þá vantar suma á myndirnar.
Hérna eru nokkrir

sem ég hef verið að að hanga með hérna í höfuðborg Jótlands. Jótlands, eina hluta Danmörku sem tengdur er meginlandinu. ahhhaah!


ú jee, dansandi á háaloftinu!





Myndir nr 1


Myndir 2



Getraun:
hver er það sem syngur þessar rennandi línur sem ég hef þýtt svona vel yfir á ástkæra, ylhýra??

1 ummæli:

Dilja sagði...

ú jeee kolla alltaf með allt á hreinu!!! vei vei
sakna þín elskan mín