miðvikudagur, október 06, 2004

Thad er komin october og eg er komin i mitt arlega october jolaskap. Thad er gaman ad vera i jolaskapi og mer leidist folk sem er alltaf ad eyda tima i ad aesa sig yfir ollu og engu um ad jolin seu alltaf fyrr og fyrr og ferdinni. Mer lidur vel i jolaskapi og tha aetla eg heldur ekkert ad reyna draga ur thvi thegar eg fer i thad. Eins og eg fai einhvern arlegan skammt og tha verdi eg i minna studi rett fyrir jol. Nei nei. Vid Rolf Arne tøkum daglega eitt og eitt jolalag og unum okkur vel.

Adalstressid i OSTaverkefninu er buid og allt gekk vel. Eins mer gekk um tima afskaplega illa ad koma einhverju i verk og fannst eg omøguleg og aetti ekki heima i thessum skola og allt i theim dur (ja eg vissi ad thetta kaemi og nu er thad buid ad koma fyrir einu sinni) Stóra fólkið frá OSTfyrirtækinu kom og þeim leist best á hugmyndir mínar. Veih! Koma so! Veih!

En núna er þetta allt að verða búið. Annað kvöld fer ég til Köben til að hitta Kollu og frú. Svo bara mitt ástkæra ylhýra Frón. Soldið fyndnar móttökur sem ég fengið á MSN í gær og i dag þegar ég tala um að ég se að fara heim."nú afhverju fara heim? þú búin að vera stutt úti!" Enginn skilur í því og finnst það mjög skrýtið, þar sem ég kom bara út fyrir 6 vikum síðan. Eins og það sé regla að mega ekki koma heim þegar maður býr i útlöndum fyrir utan jól og sumar...

7 ummæli:

benony sagði...

Til hamingju með ostaverkefnið..ég er svo stolt af þér vinkona

Dilja sagði...

takk takk kæra sara:)

Nafnlaus sagði...

Ég er þvílíkt ánægð að þú sért að koma heim... finnst þú koma alltof sjaldan :-) knús Mæbba

herborg sagði...

Sammála því, maður þarf ekki að hafa afsökun fyrir því að koma heim!! Hef lent í ýmsu ef ég hef verið að fara heim ekki á hátíðum..........þá spinnast upp sögurnar: er ég ólétt, að fara að plana brúðkaup o.s.frv. Alveg magnað!!! heheh

Annars góða ferð heim og hafðu það gott á Fróni!:)

Sigríður sagði...

Það eru alveg þokkalega strangar reglur um að maður megi bara koma heim um jól, páska og sumar. Ef maður brýtur þá reglu og kemur heim á öðrum tíma verður maður að sleppa einhverju af hinum þremur!!! Hlakka annars til að sjá þig ;) Vona að þetta takist hjá mér núna, commentaði hjá þér við síðustu færslu og það skilaði sér ekki :-(

Nafnlaus sagði...

Hlakka til þess að sjá þig!
Öddi

Dilja sagði...

HLAKKA TIL AD SJA YKKUR LIKA
OG TAKK FYRIR KVEDJUNA LARA FRAENKA:)
OG SIGGA SKITTU I THIG