Mig langar að koma því á framfæri hversu æðisleg Sigrún svarta vinkona mín er. Ég ekki til orð sem lýsa hennar litríka persónuleika! Hennar besti kostur er hversu hreinskilin hún er og maður veit alltaf hvar maður hefur hana! Að mínu mati er þetta frekar sjalgæfur eiginleiki og þar af leiðandi á hún alveg hellings rokkprik skilið frá mér. Mér finnst svo leiðinlegt hversu sjaldan ég sé hana, og ég hlakka mikið til að hitta hana næst og segja henni hvað mína daga hefur drifið og heyra hvernig henni gengur og líður á Bifröst.
Það besta við að skrifa þessi örfáu orð um hana Sigrúnu mína er að vita hversu glöð hún verður því engan er jafn auðvelt og skemmtilegt að gleðja eins og þig elsku Sigrún mín.....
....vona að þú hættir ekki að lesa bloggið mitt núna eftir þetta!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli