þriðjudagur, maí 24, 2005

Vejrudsigt de kommende dage

i dag 16°
onsdag 20°
torsdag 23°
fredag 25°
lørdag 30°
søndag 21°

já þetta er Jótland í dag!

Þar bý ég víst...En ég þarf að vera innipúki því nú nálgast deadline og nóg að gera. Já maður fær það í hausinn þegar maður hefur eytt 3 vikum af 6 í að ákveða sig. En það eina sem maður getur gert er að læra af því. Og brosað. Það gerir allt svo gott

Fyndið að hugsa til þess að ég verði komin heim til Íslands eftir 15 daga.

En núna er kl.6.30 og ég er vöknuð. Ætlaði í leikfimi en fattaði svo þegar ég var glaðvöknuð og tilbúin að það er bara opið þar frá 8.00 (ekki svona neytandavænt eins og heima semsagt). Ég ætti kannski að reyna að leggja mig aftur. Já...

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

He Dilja, hoe is het ermee? Groeten van Stef!

Nafnlaus sagði...

Nanna er komin, Dante er mættur, Severin er hress og van Stef er að tjá sig... Hvar er Diljan?
Öddi