Veldu þér líf. Veldu þér atvinnu. Veldu þér frama. Veldu þér ógeðslega stórt sjónvarp. Veldu þvottavélategund, bíl, geisladiskaspilara og rafmagnsdósaopnara. Veldu góða heilsu, lágt kólestról og tannlæknatryggingar. Veldu þér lífeyrissparnað. Veldu þér vini. Veldu þér sameiginglegan farangur. Veldu þér bólfélaga og undrastu svo hvar í andskotanum þú ert á Sunnudagsmorgni. Veldu það að sitja á sófaum heilaþveginn og ná andlegum tengslum við raunverluleika sjónvarp á meðan þú hakkar í þig skyndibitamat. Veldu það að rotna að lokum, pissandi í þig á elliheimili og verandi ekkert meira en skömm sjálfelsku arftaka þinna. Veldu framtíðina þína. Veldu lífið...
Fékk í gær 64 lög sem eiga það öll sameiginlegt að vera börn 10. áratugaring (90-00). Ég þekki hvert eitt og einasta þeirra og öll eiga þau sinn stað. Sitt land. Því á þessum árum bjó ég í 3 löndum og á enn fleiri heimilisföngum.
Hver man ekki eftir ScatmannJohn að syngja skattíbbabaúaúadodoa!!?. Eða Reel2Real; I like 2 move it move it! Coolio í GangstasParadise? Haddaway að spyrja sig að því hvað ástin sé?
Ó þetta er fjársjóður!
En jæja. Dagur að hefjast. Best að hafa sig til. Þið hérna í kommentum að neðan: TAKK.
7 ummæli:
Veldu að fara til Diljáar eftir skóla og hafa kósýkvöld...
P.s. Ég skammaðist mín sko ekkert fyrir þig þegar þú fórst að útskýra bakið á kápunni fyrir löggunum ;)
Matta
já elskan mín, ég hlakka svo til að fá þig elsku kellingin mín:) það bíða þín 3 despó líka!!!
ég var búin að steingleyma þessu með löggurnar hahahahah
alltaf gaman að eignast nýja vini!!! ahhahah
Vá þú lætur mann alveg sjá björtu hliðarnar á lífinu og tilverunni....og aðalega á framtíðinni!!! :o.
prófaðu að þýða þetta yfir á ensku og ath hvort þú kannist við þessa bjartsýni...;)
gangi þér vel að lesa elín mín
Fæddur sveittur
Ekki gleyma gullmolum eins og Cameo-Candy og Marcy Playground-Sex & Candy...
mmm... namminamm
Eagle
eagle minn, ástin mín eina og sanna
fyrir mér ertu meira en fljúgandi sveittur örn, fyrir mér ertu líka the eye of the tiger, eða auga tígursins...
svo hæfir ekki að þú sért að skrifa um klám hér á síðunni minni, systur þinni sem hefur skipt á bleyjunum þínum og huggað þig margoft er þú grést með ekka....ekka sem koma á eftir öskrinu, öskrinu sem kom á eftir þögninni. úff þessi þögn! þessi þögn var alltaf lengst hjá þér Öddi minn.
Þessi upplestur minnir mig á byrjunina í trainspotting..
Skrifa ummæli