mánudagur, ágúst 11, 2003
Nýliðin helgi var mín allra steiktasta til þessa. Ég get ekki einu sinni tjáð mig um hana hérna á blogspot.com. En ef ég hugsa um ákveðna atburði sem áttu sér stað fæ ég sting í magann, kippist aðeins við og loka augunum. En sem betur fer hef ég svo svartan húmor að ég get hlegið mikið af þessu og haft gaman af. Alveg ótrúlegt hvað maður er samt taktlaus stundum!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli