föstudagur, apríl 29, 2005
miðvikudagur, apríl 27, 2005
Veldu þér líf. Veldu þér atvinnu. Veldu þér frama. Veldu þér ógeðslega stórt sjónvarp. Veldu þvottavélategund, bíl, geisladiskaspilara og rafmagnsdósaopnara. Veldu góða heilsu, lágt kólestról og tannlæknatryggingar. Veldu þér lífeyrissparnað. Veldu þér vini. Veldu þér sameiginglegan farangur. Veldu þér bólfélaga og undrastu svo hvar í andskotanum þú ert á Sunnudagsmorgni. Veldu það að sitja á sófaum heilaþveginn og ná andlegum tengslum við raunverluleika sjónvarp á meðan þú hakkar í þig skyndibitamat. Veldu það að rotna að lokum, pissandi í þig á elliheimili og verandi ekkert meira en skömm sjálfelsku arftaka þinna. Veldu framtíðina þína. Veldu lífið...
Fékk í gær 64 lög sem eiga það öll sameiginlegt að vera börn 10. áratugaring (90-00). Ég þekki hvert eitt og einasta þeirra og öll eiga þau sinn stað. Sitt land. Því á þessum árum bjó ég í 3 löndum og á enn fleiri heimilisföngum.
Hver man ekki eftir ScatmannJohn að syngja skattíbbabaúaúadodoa!!?. Eða Reel2Real; I like 2 move it move it! Coolio í GangstasParadise? Haddaway að spyrja sig að því hvað ástin sé?
Ó þetta er fjársjóður!
En jæja. Dagur að hefjast. Best að hafa sig til. Þið hérna í kommentum að neðan: TAKK.
Fékk í gær 64 lög sem eiga það öll sameiginlegt að vera börn 10. áratugaring (90-00). Ég þekki hvert eitt og einasta þeirra og öll eiga þau sinn stað. Sitt land. Því á þessum árum bjó ég í 3 löndum og á enn fleiri heimilisföngum.
Hver man ekki eftir ScatmannJohn að syngja skattíbbabaúaúadodoa!!?. Eða Reel2Real; I like 2 move it move it! Coolio í GangstasParadise? Haddaway að spyrja sig að því hvað ástin sé?
Ó þetta er fjársjóður!
En jæja. Dagur að hefjast. Best að hafa sig til. Þið hérna í kommentum að neðan: TAKK.
laugardagur, apríl 23, 2005
ég fekk eitt sinn jakka, og for i hann
ÖRFRÉTTIR AF DILJÁ
Núna er Laugardagsmorgunn og ég er vöknuð eldsnemma eins og mér er einni lagið. Nýja ég vaknar snemma.
Er búin að sinna störfum dagsins, eða þvottastörfum. Þvo þvott. Mér finnst það án efa langskemmtilegasta heimilisverkið og hefur alltaf fundist. Var mér sönn ánægja þegar þvottavélinni var gefin lifnaðarpillan í gær.
Á eftir á að kenna stúlkunni á Final Cut Pro. En það er forrit sem gerir manni kleypt að klippa video í tölvunni sinni. Það var jú eitt að markmiðum mínum; Kunna að klippa í árslok 2005. jahérnahér... Maður er svo markViSS!
Í gærmorgunn öðlaðist ég 25 rokkstig fyrir þá staðreynd að vera í bol og skóm í stíl, fékk svo 10 aukastig fyrir að þetta stíliseraða var GULL.
Eftir stigagjöfina fékk ég svo boð um það að koma í TRAMPÓLÍNHÖLL ásamt fræknum íslendingum í árús. Barnið í mér var ekki lengi að taka yfir. Ég veit fátt skemmtilegra en að hoppa á slíku fyrirbæri.
Núna er ég með mjög fyndnar harðsperrur.
Fór í matarboð í gær og borðaði yfir mig hjá Sillu. Góður matur, hvítvín, kertaljós, góðmúsikk og frábært fólk!
Horfði á "með allt á hreinu" í vikunni. Hvað ætli að ég hafi séð hana oft? Alltaf uppgvöta ég samt e-ð nýtt. Td. núna sá ég að Sæmi, hans Bobby, Rokk er Óli Twist. Ps. elska þegar litla löggan byrjar að dilla sér smá og syngja "GUBB!" á háa C-inu.
Uppgvötaði mér til mikillar ánægju hana WING í vikunni sem leið.
http://www.wingtunes.com/public/default.aspx
Hér getið þið, sem áhugasöm eruð, hlustað á nokkur dæmi. Hún Wing hefur það allt!
Við María ætlum að halda "tribute to Wing" partý í sumar. DressKód er Asískur stíll, en við erum báðar mjög hrifnar af honum. Enda Glóbal þeinking stúlkur. Í "tribute to Wing" partýinu verður samt tribute to RaggiBjarna í eldhúsinu. Ó þar verður sko dansað tweed tweed tweed...
Meira hef ég ekki að segja núna og ætla því að hætta og fara að sjóða egg og hita vatn fyrir sítrónu te.
Takk fyrir lesturinn. Og núna máttu kommenta, ég vil endilega vita hvaða fólk er að lesa þessa síðu núna, enda stúlka með forvitinina á háu stigi.
Núna er Laugardagsmorgunn og ég er vöknuð eldsnemma eins og mér er einni lagið. Nýja ég vaknar snemma.
Er búin að sinna störfum dagsins, eða þvottastörfum. Þvo þvott. Mér finnst það án efa langskemmtilegasta heimilisverkið og hefur alltaf fundist. Var mér sönn ánægja þegar þvottavélinni var gefin lifnaðarpillan í gær.
Á eftir á að kenna stúlkunni á Final Cut Pro. En það er forrit sem gerir manni kleypt að klippa video í tölvunni sinni. Það var jú eitt að markmiðum mínum; Kunna að klippa í árslok 2005. jahérnahér... Maður er svo markViSS!
Í gærmorgunn öðlaðist ég 25 rokkstig fyrir þá staðreynd að vera í bol og skóm í stíl, fékk svo 10 aukastig fyrir að þetta stíliseraða var GULL.
Eftir stigagjöfina fékk ég svo boð um það að koma í TRAMPÓLÍNHÖLL ásamt fræknum íslendingum í árús. Barnið í mér var ekki lengi að taka yfir. Ég veit fátt skemmtilegra en að hoppa á slíku fyrirbæri.
Núna er ég með mjög fyndnar harðsperrur.
Fór í matarboð í gær og borðaði yfir mig hjá Sillu. Góður matur, hvítvín, kertaljós, góðmúsikk og frábært fólk!
Horfði á "með allt á hreinu" í vikunni. Hvað ætli að ég hafi séð hana oft? Alltaf uppgvöta ég samt e-ð nýtt. Td. núna sá ég að Sæmi, hans Bobby, Rokk er Óli Twist. Ps. elska þegar litla löggan byrjar að dilla sér smá og syngja "GUBB!" á háa C-inu.
Uppgvötaði mér til mikillar ánægju hana WING í vikunni sem leið.
http://www.wingtunes.com/public/default.aspx
Hér getið þið, sem áhugasöm eruð, hlustað á nokkur dæmi. Hún Wing hefur það allt!
Við María ætlum að halda "tribute to Wing" partý í sumar. DressKód er Asískur stíll, en við erum báðar mjög hrifnar af honum. Enda Glóbal þeinking stúlkur. Í "tribute to Wing" partýinu verður samt tribute to RaggiBjarna í eldhúsinu. Ó þar verður sko dansað tweed tweed tweed...
Meira hef ég ekki að segja núna og ætla því að hætta og fara að sjóða egg og hita vatn fyrir sítrónu te.
Takk fyrir lesturinn. Og núna máttu kommenta, ég vil endilega vita hvaða fólk er að lesa þessa síðu núna, enda stúlka með forvitinina á háu stigi.
fimmtudagur, apríl 21, 2005
Í dag var sjötti dagurinn í röð sem ég vaknaði fyrir eða um klukkan 7 og ef vel er athugað þá má vera að þetta sé met í minni vakningarsögu. Og það geta maargir staðfest! MArgir... Eiginlega allir sem ég hef verið með í skóla og unnið með.
En ok. Til að hafa þetta á hreinu:
ég er annað hvort að fara til Malavai, Africa, eða Palestina, Palestine (ekki ísrael) Í maí.
ps. ég drakk hvítvín, rauðvín og kampavín í kvöld. Allt til þess að fagna fyrsta deginum í fyrsta-árs-lokaverkefninu-okkar (erum sko 4) Hvernig verð ég eftir 6 vikur?
En ok. Til að hafa þetta á hreinu:
ég er annað hvort að fara til Malavai, Africa, eða Palestina, Palestine (ekki ísrael) Í maí.
ps. ég drakk hvítvín, rauðvín og kampavín í kvöld. Allt til þess að fagna fyrsta deginum í fyrsta-árs-lokaverkefninu-okkar (erum sko 4) Hvernig verð ég eftir 6 vikur?
mánudagur, apríl 18, 2005
Laundry eða Londöri?
Sko stundum held ég barasta að Mejlgata númer 35 búi yfir yfirnáttúrulegum anda. Svona anda sem lætur mann gleyma því að heimurinn þarna úti haldi áfram sinn vanagang eða sé almennt til. Sl. 3 daga var þessi yfirnáttúrilegi alveg í hámarki. Mejlgata 35 fylltist af fólki; 70 manns komu að sýna sig og sanna í inntökuprófum og við þessi 35 í Team 11 setum pókerface-ið upp og skráðum hjá okkur allt mögulegt um þessa 70 á meðan þeir unnu verkefni. Sköpunargleðin og krafturinn í hámarki. Unnið var frá morgni til kvölds í 2 daga og í lok dags nr.2 fékk ég kunnulega tilfinningu. Svona tilfinningu þegar líkaminn er orðinn örmagna af þreytu...en samt svo hamingjusamur og spenntur. Fæ oft svona þreytu þegar ég hef verið að vinna mikið í skemmtilegum vinnum eins og airwaves og tónleikum.
Í inntökuprófunum voru 2 íslenskar stúlkur og bar mikið á þeim eins og sönnum íslendingum (að mínu mati). Önnur þeirra var enginn önnur en hún Svanhvít mín og hin var hún Kamilla sem fékk hérna link til hægri fyrr í dag. Nú er bara að bíða og sjá hvernig dómnefndin hefur metið þær og þeirra eiginleika. Verða þær KaosPilot í Team 12? Hlakka til að sjá...
í dag fengum við frí í skólanum, að gefnu tilefni. Ég vaknaði kl. 6.30 með Svanhvíti sem tók lestina til Kastrup um kl.8 og síðan þá hef ég verið svona hress. Enda leikur sólin við okkur hérna í Árós og það gefur manni orku. Hins vegar hefur sú sorlega staðreynd um biluðu þvottavélina hér á heimili ýtt undir það að ég hef pakkað niður óhreina taujinu mínu og í dag skal haldið á Laundry Automat hérna rétt hjá! Á slíkan stað hef ég aldrei komið en hins vegar hef ég séð fólk gera þetta í bíómyndum og það gerir það að verkum að mér þykir þetta óumflýjanlega spennandi. Því eins og við vitum öll fáum við kikk þegar e-ð í okkar raunveruleika "er bara alveg eins og í Hollywoodmynd"!
Ég sé þetta alveg fyrir mér sko. Ég ætla að vera soldið svona stúdenta/hippalega klædd samt trendy og taka með mér bók og ef ég man þetta rétt þá á ég svo sannarlega eftir að lenda á séns með e-u ljóðskáldi eða bókmenntafræðinema. Ef sólin skín þá ætla ég að sitja úti með take a away te og lesa í bókinni í þá mínutur sem vélin tekur til að þvo og þurrka fötin mín.
Ji hvað ég hlakka til!!! Nenni samt ekki alveg strax, þess vegna ætla ég að horfa smá á Mary Poppins og kannski taka smá power nap.
Enda koma sætu strákarnir ekki svona snemma dags að þvo þvott...
Í inntökuprófunum voru 2 íslenskar stúlkur og bar mikið á þeim eins og sönnum íslendingum (að mínu mati). Önnur þeirra var enginn önnur en hún Svanhvít mín og hin var hún Kamilla sem fékk hérna link til hægri fyrr í dag. Nú er bara að bíða og sjá hvernig dómnefndin hefur metið þær og þeirra eiginleika. Verða þær KaosPilot í Team 12? Hlakka til að sjá...
í dag fengum við frí í skólanum, að gefnu tilefni. Ég vaknaði kl. 6.30 með Svanhvíti sem tók lestina til Kastrup um kl.8 og síðan þá hef ég verið svona hress. Enda leikur sólin við okkur hérna í Árós og það gefur manni orku. Hins vegar hefur sú sorlega staðreynd um biluðu þvottavélina hér á heimili ýtt undir það að ég hef pakkað niður óhreina taujinu mínu og í dag skal haldið á Laundry Automat hérna rétt hjá! Á slíkan stað hef ég aldrei komið en hins vegar hef ég séð fólk gera þetta í bíómyndum og það gerir það að verkum að mér þykir þetta óumflýjanlega spennandi. Því eins og við vitum öll fáum við kikk þegar e-ð í okkar raunveruleika "er bara alveg eins og í Hollywoodmynd"!
Ég sé þetta alveg fyrir mér sko. Ég ætla að vera soldið svona stúdenta/hippalega klædd samt trendy og taka með mér bók og ef ég man þetta rétt þá á ég svo sannarlega eftir að lenda á séns með e-u ljóðskáldi eða bókmenntafræðinema. Ef sólin skín þá ætla ég að sitja úti með take a away te og lesa í bókinni í þá mínutur sem vélin tekur til að þvo og þurrka fötin mín.
Ji hvað ég hlakka til!!! Nenni samt ekki alveg strax, þess vegna ætla ég að horfa smá á Mary Poppins og kannski taka smá power nap.
Enda koma sætu strákarnir ekki svona snemma dags að þvo þvott...
miðvikudagur, apríl 13, 2005
Ég trúi á Jesú Krist...
...hans einkason, Drottinn vorn, sem getinn er af heilögum anda, fæddur af Maríu mey, píndur á dögum Pontíusar Pílatusar, krossfestur, dáinn og grafinn, steig niður til heljar, reis á þriðja degi aftur upp frá dauðum, steig upp til himna, situr við hægri hönd Guðs föður almáttugs og mun þaðan koma að dæma lifendur og dauða.
Í dag eru 12 ár síðan ég stóð fyrir framan núverandi biskup Íslands uppað altari í Hallgrímskirkju og fór með trúarjátninguna. Klædd í hippalegan blúndukjól yfir útvíðar svartar buxur, með melluband sem amma saumaði og slöngulokka í stíl við hinar stelpurnar. Ég var með tyggjó og krosslagði fætur þar sem ég sat meðal hinna stúlknanna sem sátu prúðar, og með eindæmum hallærislegar í síðu vestunum sínum og hálfgerðum buxnapilsum við.
Ég man ekki eftir mörgum gjöfum. Ég man eftir ljósblárri peysu sem ég fékk frá langömmusystur minni, SteinuSyst kölluðum við hana. En peysan var ábyggilega sú ljótasta sem ég hafði séð þá á þessum 14 árum sem ég hafði lifað. En mikið langar mig í hana í dag....
12 ára fermingarafmæli mínu fagnaði ég í íslensku pulsupartýi með Möttu minni. Og svo fór ég á fund við hópinn minn á KaffiAusturstræti hérna í Árósum. Hræðileg birta, óhreint blindfullt fólk og hundar mættu mér þegar ég gekk inn. Eftir 5 mín af open minded senu sá ég að þetta var hinn besti pöbb og ég skemmti svona rosalega vel að tala um heimsmálin, sötra bjór og spila teningaspil.
Já svona er maður alltaf að víkka sjóndeildarhringinn!!...eða bara færast nær botninum.
Í dag eru 12 ár síðan ég stóð fyrir framan núverandi biskup Íslands uppað altari í Hallgrímskirkju og fór með trúarjátninguna. Klædd í hippalegan blúndukjól yfir útvíðar svartar buxur, með melluband sem amma saumaði og slöngulokka í stíl við hinar stelpurnar. Ég var með tyggjó og krosslagði fætur þar sem ég sat meðal hinna stúlknanna sem sátu prúðar, og með eindæmum hallærislegar í síðu vestunum sínum og hálfgerðum buxnapilsum við.
Ég man ekki eftir mörgum gjöfum. Ég man eftir ljósblárri peysu sem ég fékk frá langömmusystur minni, SteinuSyst kölluðum við hana. En peysan var ábyggilega sú ljótasta sem ég hafði séð þá á þessum 14 árum sem ég hafði lifað. En mikið langar mig í hana í dag....
12 ára fermingarafmæli mínu fagnaði ég í íslensku pulsupartýi með Möttu minni. Og svo fór ég á fund við hópinn minn á KaffiAusturstræti hérna í Árósum. Hræðileg birta, óhreint blindfullt fólk og hundar mættu mér þegar ég gekk inn. Eftir 5 mín af open minded senu sá ég að þetta var hinn besti pöbb og ég skemmti svona rosalega vel að tala um heimsmálin, sötra bjór og spila teningaspil.
Já svona er maður alltaf að víkka sjóndeildarhringinn!!...eða bara færast nær botninum.
sunnudagur, apríl 10, 2005
Sunnudagur til sukks og setu...
...já mikill afslöppunarSunnudagur í gangi hérna á Vesturgötunni. Videotækið rúllar gæðamyndum og lapparnir opnir, eðal matur á borðum og í ískápnum. Göngutúr áðan. Í gær var partei, ammlisboð þeas. Við vorum 3 í bekknum sem áttum afmæli í vikunni og slóum því saman í teiti.
Þemað var AllTimeFavoriteChildrenParty. En salurinn var skreyttur í blöðrum og borðum, langborð í miðjunni með dúk sem mátti teikna á, 2 afmæliskökur með kertum, plastglös með nöfnum á og til að toppa allt var farið í svona afmælisleiki. "5kamp" heitir það víst; en þá þarf maður að ná í epli í vatnstunnu og hlaupa með það, pokahlaup, hlaupa 10 hringi í kringum bjórflösku ofl ofl. Það skemmtilegasta við þessa liðskeppni var að hún var haldin á miðnætti og allir alveg rúllandi hressir og keppnisandinn ansi mikill!
Íslenska afmælisstelpan var nú manna hressust og fór því bara snemma heim áður en hún myndi gera e-a vitleysu. Enda löngu hætt öllu slíku, orðin 26 ára og svona! úss úss...
Þemað var AllTimeFavoriteChildrenParty. En salurinn var skreyttur í blöðrum og borðum, langborð í miðjunni með dúk sem mátti teikna á, 2 afmæliskökur með kertum, plastglös með nöfnum á og til að toppa allt var farið í svona afmælisleiki. "5kamp" heitir það víst; en þá þarf maður að ná í epli í vatnstunnu og hlaupa með það, pokahlaup, hlaupa 10 hringi í kringum bjórflösku ofl ofl. Það skemmtilegasta við þessa liðskeppni var að hún var haldin á miðnætti og allir alveg rúllandi hressir og keppnisandinn ansi mikill!
Íslenska afmælisstelpan var nú manna hressust og fór því bara snemma heim áður en hún myndi gera e-a vitleysu. Enda löngu hætt öllu slíku, orðin 26 ára og svona! úss úss...
föstudagur, apríl 08, 2005
amili hjer amli þar...
árósin hér árósin þar. Árósin er að fíla Dillidó, því í árósum er ég að fara fram fyrir röð þótt ég hafi ekki grænan grun afhverju. Hrrrint inn... Hversu glóbal er það? nú veit ég ekki, mörgum finnst þetta vera mont en ég kýs að kalla það smart. veit ekki hvað mínum finnst.
nú er ég búin að halda 2 matarboð, 2 kvöld í röð. fyrst vegna þess að ég átti ammli og þá bjuggum við stelpurnar til sushi (ekki skil ég afhverju sushinám tekur 11 ár því ég náði þessu strax) og svo í kvöld, þá varð martine 23 ára og við elduðum glóðaða borgara og sötruðum hvítt með og sungum hástöfum með öllum þeim lögum sem ég spilaði. mikið er ég nú góður DJ. ha?? (innsog) enda var ég Dj á nasa sl helgi...svona næstum því. Mikið óskaplega var nú gaman á tónleikum með hljómsveitinni Hjálmar sl helgi. Ég gæti alveg hugsað mér að byrja alla daga með því að fara á ball með þeim. Yrði svo sátt e-ð við allrahanda verk dagsins. svona nýfresluð og þannig...;)
ps. svanhvít er að koma eftir minna en viku til árósarinnar ha?
nú er ég búin að halda 2 matarboð, 2 kvöld í röð. fyrst vegna þess að ég átti ammli og þá bjuggum við stelpurnar til sushi (ekki skil ég afhverju sushinám tekur 11 ár því ég náði þessu strax) og svo í kvöld, þá varð martine 23 ára og við elduðum glóðaða borgara og sötruðum hvítt með og sungum hástöfum með öllum þeim lögum sem ég spilaði. mikið er ég nú góður DJ. ha?? (innsog) enda var ég Dj á nasa sl helgi...svona næstum því. Mikið óskaplega var nú gaman á tónleikum með hljómsveitinni Hjálmar sl helgi. Ég gæti alveg hugsað mér að byrja alla daga með því að fara á ball með þeim. Yrði svo sátt e-ð við allrahanda verk dagsins. svona nýfresluð og þannig...;)
ps. svanhvít er að koma eftir minna en viku til árósarinnar ha?
miðvikudagur, apríl 06, 2005
þriðjudagur, apríl 05, 2005
oh!
..afhverju eru alltaf kvikmyndahátíðir að byrja svona nokkrum dögum eftir að ég er á Íslandi. Ég rétt missi alltaf af þeim. Mér finnst það vera verra. Mér finnst svo gaman að fara á kvikmyndahátíðir en ég hef ekki farið í 2 ár og þá keypti ég mér kort. Mjög smart og jafnvel alveg útí glóbal. Ha! *á innsoginu*
Eftir nokkra klukkutíma verð ég 26 ára. Er ekki búin að ákveða hvort mér finnist það gott eða vont... Allavega er ég enn að haga mér eins og tvítug. Er ekki búin að ákveða hvort mér finnist það gott eða vont...
Held gott samt.
Stundum.
Stundum ekki.
Jú gott!
Eftir nokkra klukkutíma verð ég 26 ára. Er ekki búin að ákveða hvort mér finnist það gott eða vont... Allavega er ég enn að haga mér eins og tvítug. Er ekki búin að ákveða hvort mér finnist það gott eða vont...
Held gott samt.
Stundum.
Stundum ekki.
Jú gott!
mánudagur, apríl 04, 2005
tjekkað sig inna Vesturgötuna...
Ég er loksins búin að gera mér grein fyrir því að ég á ekki að bóka mér flug á sunnudögum. Héðan í frá er það alveg ljóst. Síðast liðin þrjú skipti á Íslandi hef ég átt að fara aftur heim til Dk á sunnudegi en e-a hluta vegna enda ég alltaf í mánudagsvélinni.
En nú er ég komin heim í herbergið mitt, og er alveg sátt við þá staðreynd að ég er ein í nokkuð stóru rúmi, en ekki í sófa eða rúmi með öðrum eins sl. 2,5 viku. Ég henti mér bara strax í hrein náttföt og uppí rúm. Nennti ekki að gera neitt. Búið að vera langur og leiðinlegur dagur. Þetta er rosalegt ferðalag ef maður spáir í því (8-9 tímar) og hundleiðinlegt ef að lítið dashj af heimþrá er í mallanum. Æ stundum er þetta bara smá erfitt að búa svona í tveimur löndum.
En þetta á eftir að hverfa strax í fyrramálið þegar ég mæti í skólann og gef bekkjarfélgum fimmu og jafnvel fá þeir fallegustu eitt stk. faðmlag. Framundan er stórt og mikið verkefni. En við sjáum um að halda inntökuprófin fyrir Team12. Næstu dagar (incl. helgar) fara í að þjálfa okkur uppí þetta en það er auðvitað í mörg horn að líta þegar velja á nýjustu KaosPilotana ha!
Jæja ég ætla að fara fá mér eina sígó útum gluggann og horfa á Before Sunset og verða ástsjúk...
En nú er ég komin heim í herbergið mitt, og er alveg sátt við þá staðreynd að ég er ein í nokkuð stóru rúmi, en ekki í sófa eða rúmi með öðrum eins sl. 2,5 viku. Ég henti mér bara strax í hrein náttföt og uppí rúm. Nennti ekki að gera neitt. Búið að vera langur og leiðinlegur dagur. Þetta er rosalegt ferðalag ef maður spáir í því (8-9 tímar) og hundleiðinlegt ef að lítið dashj af heimþrá er í mallanum. Æ stundum er þetta bara smá erfitt að búa svona í tveimur löndum.
En þetta á eftir að hverfa strax í fyrramálið þegar ég mæti í skólann og gef bekkjarfélgum fimmu og jafnvel fá þeir fallegustu eitt stk. faðmlag. Framundan er stórt og mikið verkefni. En við sjáum um að halda inntökuprófin fyrir Team12. Næstu dagar (incl. helgar) fara í að þjálfa okkur uppí þetta en það er auðvitað í mörg horn að líta þegar velja á nýjustu KaosPilotana ha!
Jæja ég ætla að fara fá mér eina sígó útum gluggann og horfa á Before Sunset og verða ástsjúk...
föstudagur, apríl 01, 2005
afmælisStelpan
ég á afmæli eftir viku mínus einn dag og ef ykkur langar að gefa mér gjöf þá bjó ég til óskalista eins og sannri drottningu sæmir. Þið getið skoðað hann með því að kíkja á linkinn hér til hliðar og svo er heimilsfangið
mejlgade 35
8000 Århus C
Danmark
mejlgade 35
8000 Århus C
Danmark