er búin að vera að hlusta á Pixies alla vikuna og er að upplifa þau uppá nýtt. djö eru þau góð!
ég ætla að læra öll lögin utan af áður en tónleikarnir verða. því mér finnst skemmtilegast á tónleikum þegar ég get sungið með allan tímann, svona eins og á coldplay.
ps. núna er laugardagur, ég er að fara með umsóknina frægu í póst. Ætla að drífa mig áður en ég fer að efast með það sem ég skrifaði og byrja uppá nýtt, neeeiiii diljá það er ekki hægt!
róleg í gær (enda þunn) og var að passa litla gleðigjafann minn. Idols í kvöld.
pps. þú þarna í maastricht sem lest síðuna mína! hver ertu? :) gefðu þig fram ég er forvitin stúlka!
....good bye my way to marijuanaaaahhahaaa
Engin ummæli:
Skrifa ummæli