Ég ákvað að þurrka út síðustu færslu. Ekki af því að ég skammast mín fyrir að hafa skrifað hana, mér fannst þessi saga fyndin og það er ekki mér að kenna að Sjálfstæðisflokkurinn hefur þessa umræddu konu í vinnu við að "breiða út boðskapinn"...heldur ætla ég að þurrka þetta út útaf því að ég vil ekki nein leiðindi.
Sjálfri finnst mér ekkert að því að fólk sé samkynhneigt....þetta var kannski viðkvæmara þar sem umræddur "hommi" er ekki víst ekki kominn útúr skápnum, eða þarf þess einfaldlega ekki því hann er ekki inní honum.....en það vissi ég ekki þegar ég skrifaði þetta.
Takk fyrir!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli