þriðjudagur, maí 27, 2003
Það er ennþá einn lítill kettlingur (af 4) sem vantar eiganda. Hann er alveg ofboðslega duglegur og finnst jafn gaman að kúra og leika sér. Ef þú lesandi góður vilt fá frekari upplýsingar eða veist um e-n sem er kisuvinur og vantar eitt lítið kríli heim til sín viltu þá endilega hafa samband við mig: diljaa@hotmail.com.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli