þriðjudagur, mars 27, 2007

Nýjar myndir á Flickr

Hérna eru e-ar myndir teknar í mars. Bráðum fæ ég nýja myndavél, þá verður allt vitlaust.

Kíkið á þetta.

Þessa dagana er mig að finna í True North (þó ekki á trúnó) Ég starfa hér sem vörður, og fæ að klæðast búningi sem styður það starf. Huggulegt. Þess má geta að skjöldurinn er örugglega 10 kg.

Bæjó

2 ummæli:

Sigríður sagði...

Gott mál, spara trúnó fram á föstudag!!

Dilja sagði...

hvernig væri það?B-)