er aðalatriðið í flokkspólítík að klekkja á hvort öðru? Afhverju eyða ráðherrar, alþingismenn, nefndarfólk osfr meiri tíma í að leggja áherslur á rökleysur og rangtúlkanir? Mikið rosalega finnst mér það mikil tímaeyðsla.
Stuðningsmenn flokka bíða svo eftir mistökum annara flokka og nota það óspart í pólitískum rökræðum.
Vá hvað mér finnst pólítík TÍKarleg. Erum við ekki öll manneskjur sem viljum landi og þjóð það allra besta? Eða er ég eindfaldlega svona naive? skil ekki að "svona er þetta nú einfaldlega, og hefur alltaf verið" ?
Ekki tapa gleðinni góða fólk, og hvað þá hugsjóninni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli