þriðjudagur, febrúar 28, 2006
Would you like to be a hairmodel? hubba hubba...
FYRIR
EFTIR
Var pikkuð upp af götunni um daginn og beðin um að vera módel. Hármódel. Og hér er afraksturinn. Bara nokkuð ánægð með þetta. ókeypis líka.
Í kvöld er ég að fara í sjónvarpsþátt sem er tekinn upp útí Berkley. Og í þessi vika er stútfull af áhugaverðu fólki (sem þekkir áhugavert fólk) sem við í Team 11 erum að fara að hitta. Networking elskan, networking!!
Annars er lífið bara ljúft hérna hjá mér. Gott að eiga heimili á ný. Elska meðleigendur mína. AsskotassWresgötEruEddah!
ég mæli með blogginu hans Måns mínum núna. Sérstaklega vidjóblogginu þar sem hann og fl bekkjarbræður mínir eru úti að spisa kínverskan mat...ásamt gubbandi konu á næsta borði! Tjékk it:) hahahhahah
3 ummæli:
sexy mama!! töff töff töff
Vó kúl hár!
mikið lítur þú vel út beibí - frábært hár!
Skrifa ummæli