miðvikudagur, mars 01, 2006
V-dagurinn
Hefur þér verið nauðgað?
Hefur vinkonu þinni verið nauðgað?
Hefur vinur þinn nauðgað?
Veist þú hvað það eru margar nauðganir á Íslandi á ári? Í hverri viku?
Í dag er V dagurinn, veltum þessum spurningum aðeins fyrir okkur og berum ábyrgð. Þetta er stórt vandamál, ógeðslegt vandamál. Hættum að fela það undir kodda út í horni! Við eigum langt í land.
Hvað er hægt að gera?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli