sunnudagur, september 25, 2005

Ísland vs. Svíðþjóð

Dilla og Milla á Vesturgötunni hafa náð þeim árangri að hafa haldið eitt af skemmtilegustu mataboðum sögunnar og var það matarboð haldið í gær.

Einungis Íslendingar og Svíar voru velkomnir og áttu allir að koma með þjóðarrétt með sér (eins langt að það nær svona í útlöndum). Svíar og Íslendingar eru miklir drykkjuhrútar og ef maður blandar þessum þjóðum saman kemur út=
sænskir "skál"söngvar og vodkaskot á 20 min fresti, hver getur borðað sænska kjötbollu mest sexy-keppnin, trommusláttur á borðið, æsispennandi pakkaleikur, dansað uppá stólum og borðum, trúnó, hlutverkaleikurinn (ég átti að reyna tala sem mestu um hvað nærbuxur séu óþægilegar td) ofl ofl
Myndirnar segja söguna ansi vel:
Svensk Íslensk Matarboð hjá Dill og Mill


vegna tækniörðuleika og hægleika heilans svona the day after the night before, eru myndirnar í öfugri röð og best er að fara á síðustu myndina og færa sig svo upp.

Reyndar er helgin öll búin að vera alveg yndisleg. Á föstudag fórum við kærustunnar að powersjoppa og svo út að borða. Kvöldið fór svo í beautytreatment, alhliða. Laugardagurinn var tekinn snemma og aftur farið í powersjop og lunch. Svo var auðvitað matarboðið um kvöldið. Undirrituð sofnaði vært í kjólnum sínum kl.1. Hún vitnar í vodkaskot.
Eðal þynnkuteiti í dag. Allir að þrífa. Horfa a LitleBritain og borðað meira en eðlilegt þykir.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

voða ertu sæt

Dilja sagði...

hey mér finnst þú geiðveikt sætur líka! skilluruh...

Nafnlaus sagði...

ÉG vildi bara segja: Geggjað mikil Mjónu-Diljá í þessu albúmi!

Harpa Ruth

Dilja sagði...

You are a baby ruth!! darling:)