Í nótt klukkan 3 stóð ég með Kollu og ítalanum Fabíó að gefa öndunum croissant...
Já hérna í Reykjavík gerast ýmsir hlutir meðan almúgurinn sefur. Öndunum fannst franska lostætið ansi gott. Ég vona hins vegar að endurnar hérna fá ekki jafn mikið að borða og dúfurnar í Hollandi. Þar fá þær svo mikið að það safnast saman auka orka sem þær vita ekkert hvað þær eiga að gera við þannig þær færa hana yfir á næstu frumnþörf....KYNLÍF! Þess vegna eru dúfunauðganir orðnar að vandamáli í Utrecht. Án gríns!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli