Í dag er ég ad fara ad sitja í rússibönum í allan dag og í kvöld matarbod.
Þeir sem þekkja mig vita að ég er núna spennt sem barn í sykursjokki á jólunum...áður en pakkarnir eru opnaðir! Spennt út af rússibanagarðinum sko. Matur: ég er búin ad borða svo mikið sl. daga að ég er að breytast í hvítlauk og búin ad fitna um 5 kg. Meika ekki meiri mat núna
ps. afhverju heita þeir rússibanar??
Engin ummæli:
Skrifa ummæli