Senn koma Pixies, senn koma Korn...
...vá þetta verður svaka vika. Pixies á morgun, Pixies á hinn. Svo Korn á Hvítasunnudag og Korn á Annan í Hvítasunnu. Þetta verður smá ögrun en rosa gaman, enda alltaf svo skemmtilegt fólk sem vinnur með okkur á þessum tónleikum. Það mætti samt halda að ég hafi legið í hassinu í Hollandi í vetur því ég er ekki nógu skilvirk og snögg eins og vanalega. En það kemur, það kemur.
Svo kemur júní í næstu viku og þá er ég ekki með vinnu. Jú ég er veislustjóri á Kvennadaginn í útskriftinni hjá Hjúkkunum. Svo kannski verður maður "heimsfrægur" á Íslandi líka. Við vinahópurinn hentumst í áheyrnarprufu fyrir bíómynd uppá HótelSögu á laugardag. Bara svona gera e-ð sniðugt í þynnkunni. Enda var mjög gaman, hittum fullt af fólki og svona.
mánudagur, maí 24, 2004
föstudagur, maí 21, 2004
Gleymdi að segja...
..að ég er orðin blóðgjafi og líffæragjafi (sko ef ég dey)! Við Svanhvít vorum á leiðinni á rannsóknardag hjá Hörpu þar sem hún er að verja lokaverkefnið sitt. Og við ákváðum að gefa BLÓÐ í staðinn fyrir BLÓM. Svona af því að hún er að verða hjúkka, þið skiljið. Ég hvet alla til að gera slíkt hið sama og svo hvet ég líka alla að ákveða sig hvort þeir vilji vera dónórs ef svo leiðinlega vill til að þið farið yfir móðuna miklu.
ps. svo langar mig líka að skrá mig á námskeið hjá Hlátursskólanum. Hver er geim?
..að ég er orðin blóðgjafi og líffæragjafi (sko ef ég dey)! Við Svanhvít vorum á leiðinni á rannsóknardag hjá Hörpu þar sem hún er að verja lokaverkefnið sitt. Og við ákváðum að gefa BLÓÐ í staðinn fyrir BLÓM. Svona af því að hún er að verða hjúkka, þið skiljið. Ég hvet alla til að gera slíkt hið sama og svo hvet ég líka alla að ákveða sig hvort þeir vilji vera dónórs ef svo leiðinlega vill til að þið farið yfir móðuna miklu.
ps. svo langar mig líka að skrá mig á námskeið hjá Hlátursskólanum. Hver er geim?
Fréttir af stúlkunni í Reykjavík:
Fór í bíó með Maj-Britti og Tinnu í gær. Þar sáum við Brad Pitt í leður míní pilsi og voða smart topp við. Svo sáum við Orlando Bloom í bláum hippa kjól með spennur í hárinu og mikið og fallegt hálsmen. Annars var myndin OK, tók að vísu 3 tíma. Mér finnst að vísu að Hollywood framleiðendur ættu að hætta að hafa myndirnar svona langar. Er einhverjum sem finnst það betra?
Ég þekki sjálfa mig svo vel! Er í svo miklu sambandi við mitt innra sjálf. Til dæmis núna veit ég alveg að ég ætla aldrei að starfa sem glasabarn. Aldrei! Ever! Never! Ég tók eina nótt á Ölstofunni og það var fyrsta og eina skiptið. Ansans vesen þetta starf:) Fólk bara hrindir manni og drepur í sígarettu á kinninni og hellir á mann... þótt maður sé lítil stelpa með fullt fang af glösum. ÖShhhh!!
Já þjóðfélagið okkar! Það liggur við að ég sé hætt að segjast vera stoltur íslendingur þegar ég er búsett erlendis ( er svo mikið svoleiðis sko) Fólk kallandi forsetann vanhæfan, aðra gungur og druslur og stjórnarskrá bara eitthvað plagg! En svo má nú bara hafa gaman af og brosa út í annað kumpánlega.... tapar maður nokkuð á því ha?
Jæja núna er helgin að sigla inn, ég ætla í afmæli í kvöld þar sem boðið verður uppá sushi (best að taka það fram) og svo ætlar diskódrottning og krónprinsessan að skella sér með Perlunum sínum útá land á morgun og lengja líf sitt um nokkra daga... Er ekki sagt að hláturinn lengi lífið????
Fór í bíó með Maj-Britti og Tinnu í gær. Þar sáum við Brad Pitt í leður míní pilsi og voða smart topp við. Svo sáum við Orlando Bloom í bláum hippa kjól með spennur í hárinu og mikið og fallegt hálsmen. Annars var myndin OK, tók að vísu 3 tíma. Mér finnst að vísu að Hollywood framleiðendur ættu að hætta að hafa myndirnar svona langar. Er einhverjum sem finnst það betra?
Ég þekki sjálfa mig svo vel! Er í svo miklu sambandi við mitt innra sjálf. Til dæmis núna veit ég alveg að ég ætla aldrei að starfa sem glasabarn. Aldrei! Ever! Never! Ég tók eina nótt á Ölstofunni og það var fyrsta og eina skiptið. Ansans vesen þetta starf:) Fólk bara hrindir manni og drepur í sígarettu á kinninni og hellir á mann... þótt maður sé lítil stelpa með fullt fang af glösum. ÖShhhh!!
Já þjóðfélagið okkar! Það liggur við að ég sé hætt að segjast vera stoltur íslendingur þegar ég er búsett erlendis ( er svo mikið svoleiðis sko) Fólk kallandi forsetann vanhæfan, aðra gungur og druslur og stjórnarskrá bara eitthvað plagg! En svo má nú bara hafa gaman af og brosa út í annað kumpánlega.... tapar maður nokkuð á því ha?
Jæja núna er helgin að sigla inn, ég ætla í afmæli í kvöld þar sem boðið verður uppá sushi (best að taka það fram) og svo ætlar diskódrottning og krónprinsessan að skella sér með Perlunum sínum útá land á morgun og lengja líf sitt um nokkra daga... Er ekki sagt að hláturinn lengi lífið????
þriðjudagur, maí 18, 2004
Í nótt klukkan 3 stóð ég með Kollu og ítalanum Fabíó að gefa öndunum croissant...
Já hérna í Reykjavík gerast ýmsir hlutir meðan almúgurinn sefur. Öndunum fannst franska lostætið ansi gott. Ég vona hins vegar að endurnar hérna fá ekki jafn mikið að borða og dúfurnar í Hollandi. Þar fá þær svo mikið að það safnast saman auka orka sem þær vita ekkert hvað þær eiga að gera við þannig þær færa hana yfir á næstu frumnþörf....KYNLÍF! Þess vegna eru dúfunauðganir orðnar að vandamáli í Utrecht. Án gríns!
Já hérna í Reykjavík gerast ýmsir hlutir meðan almúgurinn sefur. Öndunum fannst franska lostætið ansi gott. Ég vona hins vegar að endurnar hérna fá ekki jafn mikið að borða og dúfurnar í Hollandi. Þar fá þær svo mikið að það safnast saman auka orka sem þær vita ekkert hvað þær eiga að gera við þannig þær færa hana yfir á næstu frumnþörf....KYNLÍF! Þess vegna eru dúfunauðganir orðnar að vandamáli í Utrecht. Án gríns!
sunnudagur, maí 16, 2004
eg er buin ad hlaeja svo mikid um helgina. vinir minir eru svo klikkadir. og svo er bara stundum spursmal hvernig madur litur a hlutina ha?
eg var buin ad skrifa allar sogurnar sem eg hlo svona datt af, en strokadi thaer sidan ut. Fannst thetta ekki mitt ad segja fra ne prenthaefar. Auk thess er frasagnargeta min leleg i augnablikinu.
Mer fannst Jonsi boy rosalega saetur a svidinu, einnig fannst mer lagid mjog gott og eg skil ekki afhverju ad hann vann ekki thessa keppni. Aetla ad skunda nuna a McDonalds og kaupa mer diskinn med Heaven, thar sem eg samsvara mig akaflega vel vid tekstann, hann er bara svo logiskur.
Akvad ad gerast listamadur. Er ad vinna nuna i fyrsta verkinu minu sem er ljosmyndarverkefni og verdur syning a thvi her a blogspot thegar verkid er tilbuid. Allir mega vera fyrirsaetur hja mer.
Langar i sund nuna en thad er buid ad loka, klukkan er 22 og thad er sunnudagskvold.
Thetta er Dilja Amundadottir sem talar fra vesturbae Reykjavikur.
eg var buin ad skrifa allar sogurnar sem eg hlo svona datt af, en strokadi thaer sidan ut. Fannst thetta ekki mitt ad segja fra ne prenthaefar. Auk thess er frasagnargeta min leleg i augnablikinu.
Mer fannst Jonsi boy rosalega saetur a svidinu, einnig fannst mer lagid mjog gott og eg skil ekki afhverju ad hann vann ekki thessa keppni. Aetla ad skunda nuna a McDonalds og kaupa mer diskinn med Heaven, thar sem eg samsvara mig akaflega vel vid tekstann, hann er bara svo logiskur.
Akvad ad gerast listamadur. Er ad vinna nuna i fyrsta verkinu minu sem er ljosmyndarverkefni og verdur syning a thvi her a blogspot thegar verkid er tilbuid. Allir mega vera fyrirsaetur hja mer.
Langar i sund nuna en thad er buid ad loka, klukkan er 22 og thad er sunnudagskvold.
Thetta er Dilja Amundadottir sem talar fra vesturbae Reykjavikur.
miðvikudagur, maí 12, 2004
Sit núna í Ráðhúsi Reykjavíkur og horfi á tjörnina mína, eða okkar. Ég var að labba hérna fram hjá líka í nótt kl.3 og þá yfir brúna eða brúnna (hvort er það?) og ég var alveg ein á ferli og þetta var svona smá móment. Ég var að fatta að ég væri á íslandi. Var ekki alveg búin að átta mig á því sl. daga.
Hérna á Ráðhúskaffi hljómar Kókómó, en veðrið er ekki alveg í takt við það lag. Mikið er kalt.
Búin að fara í sund, búin að borða fisk, búin að fara í saumó,búin að fá sjokk í 10-11, búin að fara að djamma, búin að fara á kaffihús (oft), byrjuð að vinna EN ég er ekki búið að heyra lagið hans Johnny boy, hvað heitir það? Heaven? En ég verð að fara drífa í því, ég ætla nefnilega í Júróvisjónteiti í vesturbænum á laugardag. Kannski ég verði að kaupa eitthvað á grillið í dag, allt verður búið á laugardag!
Nenni ekki að blogga... Kannski ég taki bara pásu í sumar. Sé til.
Hérna á Ráðhúskaffi hljómar Kókómó, en veðrið er ekki alveg í takt við það lag. Mikið er kalt.
Búin að fara í sund, búin að borða fisk, búin að fara í saumó,búin að fá sjokk í 10-11, búin að fara að djamma, búin að fara á kaffihús (oft), byrjuð að vinna EN ég er ekki búið að heyra lagið hans Johnny boy, hvað heitir það? Heaven? En ég verð að fara drífa í því, ég ætla nefnilega í Júróvisjónteiti í vesturbænum á laugardag. Kannski ég verði að kaupa eitthvað á grillið í dag, allt verður búið á laugardag!
Nenni ekki að blogga... Kannski ég taki bara pásu í sumar. Sé til.
sunnudagur, maí 09, 2004
"Kæru farþegar, velkomin heim" sagði flugfreyjan í kallkerfið. Mér finnst þetta alltaf svo notalegt, jafn notalegt og mér finnst ömurlegt þegar e-ð lið klappar við lendingu.
En já ég er komin heim og það er ljúft. Sumarið er byrjað hjá mér. Næstu 4 mánuði verð ég hér að vinna og læra dönsku. En uppáhaldskennarinn minn sagði mér í gær að ég væri mjög góð í dönsku miðað við að ég hef aldrei lært hana. Já svona er nú að vera rokklingur. Maður rokkast í gengum lífið....
En já ég er komin heim og það er ljúft. Sumarið er byrjað hjá mér. Næstu 4 mánuði verð ég hér að vinna og læra dönsku. En uppáhaldskennarinn minn sagði mér í gær að ég væri mjög góð í dönsku miðað við að ég hef aldrei lært hana. Já svona er nú að vera rokklingur. Maður rokkast í gengum lífið....
þriðjudagur, maí 04, 2004
Í dag er ég ad fara ad sitja í rússibönum í allan dag og í kvöld matarbod.
Þeir sem þekkja mig vita að ég er núna spennt sem barn í sykursjokki á jólunum...áður en pakkarnir eru opnaðir! Spennt út af rússibanagarðinum sko. Matur: ég er búin ad borða svo mikið sl. daga að ég er að breytast í hvítlauk og búin ad fitna um 5 kg. Meika ekki meiri mat núna
ps. afhverju heita þeir rússibanar??
Þeir sem þekkja mig vita að ég er núna spennt sem barn í sykursjokki á jólunum...áður en pakkarnir eru opnaðir! Spennt út af rússibanagarðinum sko. Matur: ég er búin ad borða svo mikið sl. daga að ég er að breytast í hvítlauk og búin ad fitna um 5 kg. Meika ekki meiri mat núna
ps. afhverju heita þeir rússibanar??
laugardagur, maí 01, 2004
thad er svo gaman hérna í sólinni og ég á líka svo skemmtilega vini og bara allt svo yndislegt. Ì gaer fognudum vid afmaeli nylatinnar drottningarmódur (sem vildi láta kalla sig prinsessu aftur eftir ad dóttir hennar tók vid embaettinu, saett) og sólin ákvad ad vera svona hress og skein á okkur, en samt gaf hún mér ekki brúnku. En thad er alltí lae thví ég á svo fínt brúnkukrem(já svona er ég sko jákvaed) En vid sátum hópurinn hjá sýkinu fallega, med sólgleraugu, bjór, sólblómafrae, osta og sídast en ekki sídst digitalvélina mína! Set útkomuna fljótt inn...
Jà svona á lífid ad vera:)
Langar ad thakka ollum fyrir kvedjurnar hérna í hamingjupóstinu mínu. Ég er ennthá í skýunum. Var ad fá annad bréf frá theim og núna var verid ad segja mér ad ég sé komin med svona farmor og farfar sem ég má kapla mig vid ef ég hef e-ar spurningar og eda vantar rád. ok, ekki slaemt!
En já, ég er núna ad fara ad klára ad taema herbergid mitt alveg. Er med smá áhyggjur af yfirvigt thegar ad thví kemur, veit e-r hvort starfsfólkid á stansted sé lidlegt??? ae annars borgar bara uncle visa, hann er hvort ed er svo gjafmildur thessa dagana. Segir ad ég megi bara lifa alveg á sér thangad til..... hmmmm!
EN miss KaosPIlot er svo hress ad hún nennir ekki ad eyda tíma sínum í slíkar áhyggjur.
Jà svona á lífid ad vera:)
Langar ad thakka ollum fyrir kvedjurnar hérna í hamingjupóstinu mínu. Ég er ennthá í skýunum. Var ad fá annad bréf frá theim og núna var verid ad segja mér ad ég sé komin med svona farmor og farfar sem ég má kapla mig vid ef ég hef e-ar spurningar og eda vantar rád. ok, ekki slaemt!
En já, ég er núna ad fara ad klára ad taema herbergid mitt alveg. Er med smá áhyggjur af yfirvigt thegar ad thví kemur, veit e-r hvort starfsfólkid á stansted sé lidlegt??? ae annars borgar bara uncle visa, hann er hvort ed er svo gjafmildur thessa dagana. Segir ad ég megi bara lifa alveg á sér thangad til..... hmmmm!
EN miss KaosPIlot er svo hress ad hún nennir ekki ad eyda tíma sínum í slíkar áhyggjur.