þriðjudagur, júlí 09, 2002
mér finnst mánudagar án efa ömurlegustu dagar vikunnar...þegar ég þarf að mæta í vinnu þeas. Ég veit það bara svona fyrirfram að ég muni eki koma neinu í verk á mánudögum. Þannig að núna ætla ég að hætta að lofa mér e-t (nema það sé e-ð svona matarboð eða e-ð næs) á mánudögum. Ég rétt meika að vinna...af því að ég verð kannski!! En núna er kominn þriðjudagur og maður er miklu hressari...ég er byrjuð að plana og lofa mér e-t! Það er gaman:)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli