Mánudagur
...mér finnst eitt ógeðslega fyndið; ég er búin að lenda nokkrum í því undanfarið að vera keyra með fólki á gatnamótunum hjá Hverfisgötu og Snorrrabraut þegar það er e-ð svona að spá í því að beygja inn Hverfisgötuna (sem er beygja aðeins fyrir Strætó) eða spá í að bruna yfir á gula eða e-ð en svo hættir það við..."nei vá ekki svona beint fyrir utan Lögreglustöðina"!--segjir það. Hvað halda þau? Að löggan sitji við gluggan og bíði eftir því að e-r brjóti af sér og skokki þá út og geri e-ð í málnumum...er þá ekki viðkomandi ökumaður lööööööngu farin? Halló? ´hahahahhaahah
Engin ummæli:
Skrifa ummæli