föstudagur, júlí 26, 2002
Þetta er Petra sæta sem ég er að fara að heimsækja í Köpen... Svona líka hress stelpa! Við erum mjög skrautlegar saman á djamminu...og síðast þegar ég var í Köpen tókum við allhressilega á því! Vá ég fer bara að hlæga við umhugsunina...ýmislegt sem maður segjir ekki frá! Vonandi tökum við enn betra núna...eða ég veit við gerum það! vhííííí
...og þetta eru strákarnir hennar (tvíburar) Brynjar og Böðvar....og hérna eru þeir e-ð að stripplast:) Þeir eru núna hérna á Íslandi í heimsókn. Fínt..þá getum við stöllur sofið út eftir session næturinnar og verslað svo á daginn!
Petra var að senda mér SMS áðan og segja að það væru að byrja útsölur....ekki slæmt!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli