fimmtudagur, febrúar 09, 2006

sma breyting

Líður ótrúlega furðulega núna.
Eftir akkúrat hálftíma fer lestin mín til Kaupmannahafnar og þá segi ég bless við Árósina þangað til í maí. Eftir að hafa miklað það mikið fyrir mér sl daga að byrja að pakka niður fyrir þessa mánuði tókst það mjög vel og gekk greiðlega fyrir sig. EN þá kom eldingin úr heiðskíra loftinu; Okkur stúlkunum hérna á Vesturgötunni var tilkynnt það að þessi íbúð ætti að standa tóm þann 1.apríl. Þann 1.apríl verð ég í SanFrancisco eins og alþjóð veit. Þannig að ég þurfti að ganga í málin STRAX. Henti nánast öllu og pakkaði e-u niður sem mun fylgja Kamillu minni. Þetta tókst okkur á aðeins 1,5 tíma.

Ég reyndi að velta ekki einum einasta hlut fyrir mér, henti bara. Minningarnar lifa í hausnum og hjartanu. En samt er það smá óþægilegt. En svo líka algjör hreinsun.

Sá WalkTheLine í gær. Mæli með henni.

Bless þið öll í Árósum, sjást í Maí skilurruh!



hérna erum við Kamilla að pakka öllu dótinu mínu...

4 ummæli:

Sigrún sagði...

Ó mæ god skillurruh hvað ég öfunda þig nett að vera að fara til San Fransisco. Soldið æðisleg borg. Hafðu það súperdúper gott og gaman.

Yggla sagði...

hlutir eru oft til trafala...
við tökum hluti alltof oft sem minningar!!!

við festum ástfóstri við dót... þú upplifðir að taka þá hluti sem skiptu mestu máli og henda hinu (láta það brenna!;)) því tíminn var faktúrinn...

raunverulegar minningar felast í hjartanu og verða aldrei teknar frá manni...

þær eru og enginn á annað eins!!!

góða skemmtun í parís...san fran... og hvert sem þú ferð með þínar minningar;)!

Nafnlaus sagði...

já eins og það var þarna karlinn í fight club sem sögðu að hlutirnir hans ættu hann

benony sagði...

Hope to see you tomorrow