Eg held ad thessi "onn" (naestu 8 vikur) verdi skemmtilegar i skolanum. Vid erum ad kafa ofan i leikhusheiminn og laera ad organisera uppsetningar. Thar sem eg hef lengi verid thatttakandi i slikum heimi a eg audvelt med ad setja mig i spor stjornendanna og thad verdur spennandi ad sja hvernig manni tekst til sem stjornandi, thvi audvitad hefur madur fengid ymsar hugmyndir i gengum tidina og veit hvad betur ma fara. Svo eigum vid ad fara a fullt af syningum sjalf sem mer finnst spennandi thvi eg hef aldrei farid i leikhus herna i Hollandi.
En heima i kommununni minni er gaman ad bua. Stelpurnar sem eg by med er aedi og alltaf nog um ad vera. A fostudaginn er "kvold hinna vonlausu einhleypu" og thad er komid svaka plan. Vid aetlum ad hafa sannkalladar kaloriubombur allt kvoldid, gefa hvor annarri Velentinusargjof, horfa a Bridget Jones ("all by my self, don't wanna be....) og drekka hvitvin og fara a truno. Svo verdur jafnvel farid ut a lifid:)
Svo er verid ad skipuleggja hopsundferd i svona beutyfarmsundlaug. Verid ad kikja a likamsraektarstodvar thar sem vid aetlum ad skra okkur i og pumpa spikid i burtu. Og sidast en ekki sidst tha er skilda ad horfa a vinsaelustu hollensku sapuna saman a hverju kvoldi eftir kvoldmatinn. Eg er buin ad horfa a tvo thaetti og er alveg komin inni gedveikina thar og bid spennt eftir thaettinum i kvold.
Ja sannkallad stelpuhus:)
Svo byr thar einn salufelagi minn lika, ad thvi leiti ad vid erum SMS-paejur. Og hun gaf mer i gaer simakortid sitt sem madur faer 100 okeypis SMS a manudi. Hehh ekki slaemt!
Nyja numerid er: +31624312255 (held eg allavega) Tha vitid thad:)
Lifdu i lukku en ekki i krukku! (ji eg er svo mikill spekingur!!)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli