sunnudagur, febrúar 29, 2004

Vá yndislegur sunnudagur genginn í garð. Ég er orðin hress og fersk eins og nýfætt folald þegar það fær kraftinn í fæturinar til að hlaupa um og leika sér. Ég ætla að fara að þrífa núna og svo að gera las umsókn. Svo jafnvel að kíkja í íslensku fjöldkylduna mína á Asíubraut í kvöld. Dreymdi þau í nótt og maður verður víst að taka því sem hinti.

Gærdagurinn og kvöldið fór í coma. Ég og Rochelle lágum hérna og horfðum á Idols og Finding Nemo og borðuðum óhollan mat. Við vorum svo andlausar að við töluðum varla saman allt kvöldið. Núna er samvisubitið yfir þessu rúmliggi orðið svo mikið (já ég er íslendingur sem fær samviskubit við að vera veik) að ég er komin með saviskubit yfir því að vera að blogga þetta hehhehe

ps. kíkjið áþetta og þetta. Mjög gott fyrir sálartetrið á ungum konum sem líður illa eftir 5 mínutna lestur á cosmo og elle.

laugardagur, febrúar 28, 2004

...ég hringdi í Ragnar í gær og þegar hann kom í símann sagði hann bara "Diljá ég er giftur" og flissaði eins og lítil skólastúlka. Svo lék hann athöfnina fyrir mig líka...."I do" og svo heyrði ég í Svanhvíti svaramanni halda ræðu. Æ ég átti alveg bátt með mig að fara ekki að gráta, mér finnst þetta svo merkilegt. Ég skálaði í rauðvíni fyrir ykkur elsku Ragnar og André.

Og núna er ég að horfa á Osbournes marathon, ég held að 5.þátturinn sé að rúlla núna. Er ennþá lasin og er ekki að gera neitt að viti. Ætlaði að vera dugleg í dag. Svo sit ég bara hérna með samvisubit. Er að spá í að fara útí Albert og kaupa kökumix og þvottefni og baka svo og þvo.

Já sjáum hvernig þetta fer...
hey annars er kommentakeppnin svo skemmtileg að ég ætla ekki að hætta strax.

föstudagur, febrúar 27, 2004

...jæja er svona aðeins að skána (svona fyrir þá sem hafa áhuga á að fylgjast með veikindum mínum eehumm). Helgin lítur vel út.
Læra í dag, eða bara ná veikindum úr mér. Og svo matarboð já Jannemann í kvöld og svo hitta 3 íslenska krakka sem búa hérna í Utrecht eftir matinn. Smá fyndið að hitta lið sem maður þekkir ekki neitt. Bara af því að við erum íslensk:) Já já gaman gaman

Svo er helgin frátekin í umsóknarvinnu á daginn og DVD marathon með Rochelle (meðleiganada) á kvöldin. Er ennþá að jafna mig eftir síðustu helgi þannig að þessi má vera róleg. Ýmslegt sem sú helgi leiddi af sér, úff úff. Bara allt að gerast...

Jæja, ætla að fara í beautytreatment og reyna að gera mig laglega, er alltaf svo ófönguleg svona lasin. Góða helgi allesammen. Núna er keppni um frumlegasta kommentið, ok???

fimmtudagur, febrúar 26, 2004

Á 66 gráðum Norður, semsagt mjög langt frá mér af því að ég er á annari grádu sem ég veit ekki hver er, er ein manneskja sem mér þykir svo vænt um að gifta sig, ganga í það heilaga, pússa sig saman....

Ji ég felli eitt stakt gleðitár við tilhugsunina, og 1 dapurt tár við tilhugsunina að ég geti ekki verið í veislunni annað kvöld. Ragnar er vinur minn númer 2 sem er að gifta sig. Hann er að giftast André sæta frá South Africa. Ég hitti hjónakornin í sumar, þá er kannski hægt að halda grillweddingpartý svona svo ég fái smá nasaþef.... Ha? er ekki alltaf hægt að fagna svona merkilegum hlut aftur og aftur?? Ragnar?

Svanhvít hvaða litur hefði ég verið í veislunni?
Litla stúlkan ykkar liggur hérna uppí rúmi alveg ofboðslega veik. Nei nei, hef nú alveg verið verri. Er að horfa á dýralífsþátt, var að borða grjónagraut með miklum kanil. Ein stelpan sem ég bý með skildi ekkert hvað ég var að gera. Sjóða hrísgrjón upp úr mjólk og strá svo sykri blandað við kanil yfir. En hún er bara heimsk!
Svo hef ég verið að emailast við og við við LÍN. Það er ekkert smá skemmtilegt. Hef líka lesið mikið í Dýrðlegt Fjöldasjálfsmorð sem er mjög skemmtileg bók. Mæli með henni.
Fór samt útí leigu áðan og leigði 3 myndir: Secretary, Aptaptation og Philene zegt sorry (en hún ku vera hollensk). Á eftir kemur Janneke að hjúkra mér. Hvar er mamma?
Hey fyrir akkúrat ári var ég líka veik. Ég verð mjög oft veik í febrúar....

Sigurvegarar í e-mail keppninni í gær eru:
María var með fyrsta og skemmtilegasta bréfið
Anna Sigga var með sætasta bréfið
Svanhvít sendi nauðsynlegasta bréfið

Hinir sem ekki sendu eruð ekki vinir mínir lengur og megið KÚKA á ykkur eða fá 4 vikna gubbupest!!!

miðvikudagur, febrúar 25, 2004

biddu afhverju er komid kommentakerfi hja ollum nema stulkunni veiku i Hollandi???
keppnin gengur vel.... madur er alltaf ad sja hverjir eru vinir i raun>>>>

kommma svohh

urslit kynnt a morgun!!!
var ad uppgvota svo gott thvottaefni, get bara ekki haett ad thefa af fotunum minum sem eg er i i dag.... mmmm
o hvad er eg aumingjaleg, a svo bagt nuna. Sit herna i gati upp i skola og mikid ad spa i ad fara bara heim undir saeng. Var ad koma af fyrirlestri og thad er svo erfitt ad einbeita ser ad na upplysingum a hollensku thegar madur er svona stifladur og oglatt og bara omogulegur. Eg verd sko alltaf thunglynd lika thegar eg verd lasin, a svo obbosleeeah bagt... *uuhhuhhuuh*
Langar bara ad vera hja mamma sin nuna og lata hana hjukra mer...

Svo getur enginn vorkennt mer a kommentakerfinu, thad er bara farid. Strauk af heimili sinu herna a blogspot. Eg vona ad thad komi aftur. Mer finnst nefnilega alveg einstaklega gaman ad fara inna bloggsiduna mina og sja ad e-r hafi hripad nidur nokkrar linur til min. Vildi oska ad folk gerdi meira af thvi samt.

jaeja sma keppni til vina minna sem lesa thessa mognudu sidu! thetta er tvilida keppni:
1) hver er fyrstur ad senda mer
2) hver skrifar skemmtilegasta brefid

ok... eru ekki allir a thvi ad sanna vinattu sina. thetta tekur enga stund!
hubb hubb diljaa@hotmail.com eda diljaamundadottir@zonnet.nl

þriðjudagur, febrúar 24, 2004

Aaahh er alveg að leka niður. Vaknaði í morgun öll útí hori. Svona eins og smábarn. Og er stífluð núna og held að ég sé með hita. Nenni samt ekki að vera veik. Er að fara á Mike Mills kvöld á morgun. Fyrir þá sem ekki vita er hann 1000fjalasmiður og gerir músikkvideo og er listamaður og grafískur hönnuður. Ég er nokk hrifin af honum og hlakka til að kynnast fleiri afurðum eftir hann. Já þess vegna nenni ég ekki að vera veik, td. Langar að fara á Mike Mills kvöld.

Ég er alltaf að verða ánægðari og ánægðari hérna í Hollandi. Sem er gott.

mánudagur, febrúar 23, 2004

Kom heim frá Eindhoven áðan og sá að það hékk miði á hurðinni minni. Við nánari athugun var þetta vísanóta og var hún vottorð um það að stelpurnar sem ég bý með séu búnar að bóka hótel í Antwerpen aðra helgina í mars. Jáhh þá vitum við það. Ég er semsagt að fara í helgarferð þangað. Þær fundu tilboð og þeim fannst bara hallærislegt ef við mundum ekki nýta það. Þannig að þær bókuðu bara fyrir mig líka án þess að spyrja. Ekkert múður takk fyrir! hahahahha

Ferðin og 3 stjörnu hótel niðrí bæ á 8000kr. Gjöf en ekki sala! Svo er ég alltaf að heyra það hvað þetta sé falleg borg, alveg móðins! Get ekki beðið....

ps. haninn var hérna líka fyrir utan þegar ég kom heim.
pps. ég fæ sama símanúmer aftur eftir nokkra daga. kannski að sæti strákurinn geti haft uppi á mér þá:) Hann ætlaði nefnilega að bjóða mér á Air tónleika held ég. Maður segir ekki nei við því...
ppps. Nýja lagið með Fröken Spears er alveg mitt uppáhalds þessa dagana!

sunnudagur, febrúar 22, 2004

ég kemst varla yfir thad hvad thad var gaman um helgina. nema eitt leidinlegt; ég týndi nýja jakkanum mínum og SÍmAnuM! já thad er alltaf svo omurlegt, madur tharf ad byrja uppá nýtt... Svo hitti ég voda saetan og skemmtilegan strák og hann fékk símanúmerid mitt. En núna á ég líklegast ekki eftir ad sjá hann aftur. En thad er hvort sem er leidinlegt ad fara á deit.

Hérna í Hollandi er bjórinn ódýr. Thannig ad fólki finnst afskaplega gaman ad kaupa "rounds". Madur var ekki fyrr búin med glasid ad thá kom annad. FLott thurfti ekki ad drekka slefid. Vid byrjudum ad djamma klukkan 4 í gaerdag. Frekar steikt ad vera staddur inná trodfullri thorpskrá um midjan dag og allir á wrezgetinu, ungir sem aldnir. NEma bornin sko. Og hollensk carnival músikk er mjog slaem. En já thad var haldid áfram til 5 í nótt. 13 tíma djamm semsagt. Vid fórum svo nidrí bae og ég var ad hitta fólk sem ég hef ekki séd í 8 ár. oG svo fór ég á uppáhaldsdjammstadinn minn og thar fann ég krot tileinkad frá Janneke inná klósetti. Hún skrifadi thetta thegar ég var flutt heim og sagdist sakna mín.

Jaeja ég aetla ad fara ad koma mér heim til Utrechtinnar minnar og segja kommúnunni frá helginni.
...sídustu 2 sólarhringir í lífi mínu komast Örugglega inná topp 10 listann yfir mest steikta sólarhriga, en í senn alveg med theim allra skemmtilegustu. Vá karnival er ekkert smá sveitt og ég var alveg virkust í studboltadeildinni!
Endilega kíkjid a myndirnar, ég tók svo fleiri í gaer sem ég baeti vid....

föstudagur, febrúar 20, 2004

...uff svaf i 4 tima i nott (semsagt helmingurinn af thvi sem eg tharf) maetti i skolann og for beint ad presentera e-d verkefni. Hef aldrei heyrt adra eins steypu. Allir lagu i kasti og skildu orugglega ekki hugmyndir minar um lausnina a vandamalum i "theater X"...sem voru mjog godar. En stundum er madur bara svo mikill nybui ad thad er ekki haegt ad gera sig skiljanlegan;) En krakkarnir gafu mer 10 fyrir skemmtilegasta fyrirlesturinn. Tharf e-d meira ha?

Ja eg er alveg ad rokka herna i HKU, get bara ekki sagt annad.

En nuna tekur vid saumaskapur a kinaskyrtunni minni og svo bara hollihobba: lest til Eindhoven! la la la la.... Er ordin halffull nu thegar af svefnleysi. Goda helgi gott folk...

...fallega folk!
Á fimmtudögum er ég alltaf í fríi. Yfirleitt reyni ég að nota hann í e-ð skynsamlegt... í dag nennti ég því ekki þannig að ég plataði Rochelle húsfélugu mína í hangs. Við fórum og leigðum þrjár spólur, eða disklínga. Alltaf svo ágætt að hanga bara og hafa ekki samviskubit. Stelpunum finnst þægilegast að hanga í herberginu mínu. Þeim finnst það svo hlýlegt. Spurðu að meira að segja áðan hvort þær mættu vera hérna inni hjá mér um helgina á meðan ég verð að carnivalast í Eindhoven.

Já, svona loksins er birtuhönnunarhæfileiki minn að skila sér. Ég tók mig líka ti áðanl, á meðan stelpurnar elduðu, og hannaði betri birtu í eldhúsinu. Hengdi upp jólaseríur og svona. Miklu betra! Þoli ekki bara svona einn rússa í loftinu. En það er nú löngu orðið frægt í mínum vinahóp *hinthint*:)

Svo hringdi Harpa líka í kvöld. Alltaf svo gaman að fá Hörpusímtöl. Allt öppdeitað og analyserað:) Minni hina á HEIMSFRELSIÐ, 1000kall, 152 mín!

Svo var ég að fatta afhverju nammið VINEGUMS heitir víngúmmí, en það er af því að á hlaupunum stendur: vodka, whiskey, saki (mmm) og púrt. Það væri nú skemmtilegt ef það væri í alvöru smá prómill í þessum hlaupum. Maður gæti bara verið að fá sér aðeins í tímum og virkað rosa aktívur nemandi, svona verbally séð. Mér finnst ég nefnilega alltaf tala svo góða hollensku eftir nokkra bjóra.

En já... ég er farin að sofa og svo tekur bara CARNIVAL við á morgun.... úfff!!! þEtta verður e-ð svakalegt held ég.

miðvikudagur, febrúar 18, 2004

Ég verð alltaf svo sybbin á milli 5 og 7, er byrjuð að venja mig á það að koma heim eftir skóla, fá mér te (ekkert smá mikil temenning hérna í kommúnunni) kjafta aðeins við stelpurnar, og svo alltaf að leggja mig smá. Mikið er svona blundur, dúr eða kría alveg rosalega ofsalega afskaplega þægileg athöfn! mmmm

Annars er kvöldið bara búið að fara í hangs og hvítvínsdrykkju og súkkulaði át. Ásamt sápunni umtöluðu (Milaan er búin að segja Charlie(sem er sko stelpa, þessi í hjólastólnum) að hann sé ástfangin af Sjors og Charlie henti candyfloss í Sjors af því hún var svo reið) og svo horfðum við á Idols hollenska. Sem er gaman að gera. Ég held að ég sé smá tipsý núna. Af hvítvíninu. Er núna að horfa á heimildarþátt um hollenska dvergafjölskyldu. Mér finnst dvergar dúllulegir. Þau voru að segja núna að þau geti ekki notað hraðbanka. Og svo kynntust þau við tökur á myndinni Willow. Ég var einmitt að spá í því um daginn hvar þeir hefðu reddað öllum þessu frjálslyndu dvergum.

Á morgun set ég fleiri myndir inn, þetta er svolítið skemmtilegt að vera komin með svona myndir. Verð að segja eins og er.

ps. mig langar í meira súkkulaði!! hvar er sjálfsaginn, hvar er metnaðurinn??? Ætla að fá mér sígó útum gluggan og gá hvort það drepi ekki súkkúlöngunina...
Jaeja tha eru komnar myndir. Eg set meira inna eftir, thetta er bara byrjunin
muhahahahhahaha!!!!!!

Endilega tjekk itt at, ekkert sma skemmtilegar!!!
Jámm það er bara kominn átjándifebrúar og það þýðir bara eitt: Nýtt Visatímabil. oG það þýðir það að ég er að fara að kaupa mér soldið sem ég á ekki fyrir. Vonum bara að þeir hjá LÍN verði næs og borgi mér ferðalánið sem fyrst. Ég á allavega nóg af farseðlum til að senda þeim eehumm.

Já það er kjötkveðjuhátíð hjá Kaþólikkum nk helgi og þá liggur leið mín á "æskuslóðir" eða Eindhoven (sungu þeir BoyzIIMen ekki "Eindhovenroad" hérna ´93). En já Carnival er eitt það sveittasta sem ég hef komist í. 4 daga stanslaust fyllerí inná búllum sem spila bara hollensk dægurlög og svo eru allir að dilla sér eða hoppa. Hitinn er svo mikill að það er hægt að festa hann á filmu(eigin reynsla, myndin var bara móða) Ég fer sem kínverji. Einfalt og þægilegt. SVo langt síðan ég hef notað kínablússuna mína líka. Held ég fari að undirbúa mig andlega undir þetta úff. Ég ætla nú samt bara að taka 2 daga í þetta sinn. Tók 4 dagana þegar ég var 16....

Og þar með er þessari bloggfærslu lokið í dag, ég er farin að sofa. Ef e-r lumar á krassandi upplýsingum um Stravinsky þá eru þær vel þegnar hérna í kommentasystemið, já eða kannski gestabókina. Ef e-r annar en hún Urður mín man eftir henni.

ps. og já Barbí bara hætt með Ken. Sko ég vissi að það væri í tísku að vera single...

mánudagur, febrúar 16, 2004

Heyrðu Pascale er bara dáin og þeir segja að Steven hafi drepið hana. Og svo er Milaan bara ástfangin af Sjors sem er besta vinkona Charlie sem er í hjólastól og Milaan dömpaði henni við altarið í síðustu viku. Mamma hennar Charlie er ekki ekta mamma hennar heldur er systir hennar (sko þukjustu mömmu hennar) ekta mamman. En Charlie veit það ekki. Dennis segist vera sonur Ludo en það er bara af því að Ludo er svo ríkur og máttugur og þá þarf Dennis ekki að fara í fangelsi fyrir nauðgun. EKki gat Ludo getið barn þegar hann var 12 ára ha?

Its mæ læf @ 8 ó klokk evrí deij... spennandi ekki satt. Látið mig bara vita ef þíð viljið fylgjast með...

ps. Bara búið að jarða Ragnarpunkturblogspotpunkturkom, hmm! Ég sem ætlaði að segja þér að ég fíla nýja Britney lagið, aðallega útaf flugfreyju myndbandinu samt!

sunnudagur, febrúar 15, 2004

Akkúrat núna er klukkan hálf þrjú um nótt

Akkúrat núna var ég að koma heim af þorrablóti íslendinga félagsins í Hollandi

Akkúrat núna fyrir 7 árum var ég að missa meydóminn

Akkúrat núna er ég að hlusta á lagið Slip into something more comfortable með Kinobe, en svo skemmtilega vill til að ég er ný búin að fara eftir fyrirmælum titilsins

Akkúrat núna er ég með sviðsultu, reyktan lax og lifrapilsu pakkað inní sellófan ofan í rauðu feikleðurtöskunni minni. Ég stal þessu af þorrablótinu. Við Benni gátum ekki ákveðið okkur hvort við ættum að skammast okkar á meðan við vorum að þessu eða hvort við ættum vera stoltir íslendingar

AKkúrat núna finnst mér setningin "mikið lifandi skelfingar ósköp er gaman að vera svolítið hífaður" við hæfi. Já og bara góð setning í lagi...

Akkúrat núna langar mig svo að hitta manneksju sem er svo langt frá mér. Æ hvað þetta er skrýtið líf...

Akkúrat núna ætla ég að fara að lesa í bókinni "Dýrðlegt fjöldasjálfsmorð" e. Arto Paaslinna

En annars: TAkk fyrir kvöldið Hugrún, Benni og Hjörtur. Djöfílaégykkur!!!

laugardagur, febrúar 14, 2004

Ég á afmæli í dag, ég á afmæli í dag.... veih veih!

Já og það er ðí Velontænsdeij í dag líka, pósturinn er búin ad koma og það voru bara Elle og Cosmo. Engin póstkort frá leyndum aðdáendum. Deeem! ég sem var svoooo viss um að ég fengi (hmmm!) Og þar sem ég er ekki skotin í neinum þá gat ég ekki sent neitt. Enda finnst mér þetta líka bara kjánaleg hefð.

Jæja nú ætla ég að halda áfram að lesa svo ég geti hangið samviskulaus í dag, djammað samviskulaus í kvöld og hangið samviskulaus sem þunnildi á morgun. Já oh ég er svo mikil stúdína....

...hún er 7 ára hún Diljá, hún er 7 ára í daaaag!

föstudagur, febrúar 13, 2004

aaabbbababbabbb bara fostudagurinn 13.!!! spennoooo

verslunarferdin i gaer gekk "adeins" betur en hun atti , oops! En i dag er eg brosandi hringinn. Svo saet og fin i nyja jakkanum og nyju peysunni. Lidur bara eins og Gunna og Sollu sem eru i nyjum skom og blaum kjol a jolunum.

Ja "kvold hinna vonlausu einhleipu" er i kvold. Eg a ad sja um video's og forrett. Svo tharf eg lika ad kaupa 2 Valentinusargjafir i pakkahappdraettid (eda hvad sem thetta heitir nu, svona pakkaskipti) HVad a eg ad kaupa? Thekki gellurnar ekki nogu vel til ad kaupa e-d djok, kannski skilja thaer mig ekki? hahahahah...

En harid heppandist bara vel (saknadi thin samt Svansa!!) eg var ekki su eina heima sem var ad lita harid. Og thar sem thetta var skemmtileg stemmning var akvedid ad hafa beautykvold einu sinni i manudi. Maski og neglur osfr. Yeah galfren!

Morgun er eg ad fara a THORRABLOT ISLENDINGA I HOLL! Ordin nokk spennt, adallega forvitin. Sidast thegar eg for var eg 13, eina sem eg man var ad mamma for i taugarnar a mer thegar hun var ordin tipsy og eg var i fylu allt kvoldid. Jah thad er stundumm erfitt ad vera taningsvesalingur:) En nuna aetla eg bara sjalf ad vera tipsy og vera hress. Kannski fara a truno her og thar....hvernig vaeri thad*a innsoginu*?

HowdoyoulikeIceland?????

fimmtudagur, febrúar 12, 2004

sko dagurinn i dag byrjadi o svo vel... eg vaknadi klukkan 8 og for beint ad laera (ja eg veit!) thar las eg um hvernig madur a ad stjorna lifi sinu og ekki lata adra hafa ahrif a sig. Thetta vaeri allt bara eigin ahrif og svona (thetta er sko fyrir fagid: self-management) og eg bara gleypti thetta i mig og fannst eg byrja nytt lif. skellti mer i ad thrifa mitt vikuverkefni sem var gangurinn og troppurnar svo mikil var verkkatinan i nyja lifinu.

...En svo for eg i skolann og aetladi ad danloda nyju systemi i tolvuna mina. Gerdi thetta allt mjog samviskulega og tok minn tima i thetta en svo bara TOKST THAD EKKI! tha fekk eg bref um ad e-d tryggingafyrirtaekid TM sem eg haetti i fyrir ari vaeri komin med e-d i logfraeding! enginn vill tala vid mig a msn, enginn kommentar a bloggid mitt, janneke svarar ekki smsinu sem eg var ad senda henni og eg tholi ekki ad allir seu svona langt fra mer... svo eru hollenskir hommar kjanalegir, er ad horfa a eitt par herna nuna og hommahollenska er ekki flott.

hef ekki fokkings tru a thessari covey innri ahrif og vold speki lengur....

....eda aetli thetta se bara fyrsti dagur "thesshlutamanadarins" hmmm:S

ps. aetla ad fara i baejinn ad eyda pening og ga hvort mer lidi betur, svo aetla eg lika ad skra mig a eitt joga namskeid og eitt braselikstdans namskeid sem eg var ad finna. svo i kvold er eg ad hugsa um ad skra mig ur keppninni: "hver er med lengstu rot i heimi" og lita a mer augnabrunirnar.

Hey thetta er innri stjorn... eg er ad hafa ahrif a pirringinn med thvi ad fara ad treata mig! veihh

psps. hollenski homminn er nuna ad tala ensku med hollenskum hommahreim, thad er MI-HIKLU kjanalegra. hahahahahaah og hann er lika med lengri rot en eg!

The only way is up, baby, just you and me now!

miðvikudagur, febrúar 11, 2004

þþþþþþ

ðððððð

ææææ

já sjáiði þetta???

hahh loksins er ég komin með netið heim!! þvílík gleði og ánægja! og ég reddaði þessu alveg on mæ ón! ekkert smá næs ad geta loksins notað sína eigin tölvu...
er núna að dánlóda msn-inu, það fór e-ð í fýlu af því að ég notaði það ekkert svo lengi. Var orðið svo vant því að fá að vera hluti af lífi mínu oft á dag. Svo get ég farið að setja inn myndir hérna á bloggið. Já allt að gerast hérna hjá dúkkulísulandi...

þriðjudagur, febrúar 10, 2004

Eg held ad thessi "onn" (naestu 8 vikur) verdi skemmtilegar i skolanum. Vid erum ad kafa ofan i leikhusheiminn og laera ad organisera uppsetningar. Thar sem eg hef lengi verid thatttakandi i slikum heimi a eg audvelt med ad setja mig i spor stjornendanna og thad verdur spennandi ad sja hvernig manni tekst til sem stjornandi, thvi audvitad hefur madur fengid ymsar hugmyndir i gengum tidina og veit hvad betur ma fara. Svo eigum vid ad fara a fullt af syningum sjalf sem mer finnst spennandi thvi eg hef aldrei farid i leikhus herna i Hollandi.

En heima i kommununni minni er gaman ad bua. Stelpurnar sem eg by med er aedi og alltaf nog um ad vera. A fostudaginn er "kvold hinna vonlausu einhleypu" og thad er komid svaka plan. Vid aetlum ad hafa sannkalladar kaloriubombur allt kvoldid, gefa hvor annarri Velentinusargjof, horfa a Bridget Jones ("all by my self, don't wanna be....) og drekka hvitvin og fara a truno. Svo verdur jafnvel farid ut a lifid:)
Svo er verid ad skipuleggja hopsundferd i svona beutyfarmsundlaug. Verid ad kikja a likamsraektarstodvar thar sem vid aetlum ad skra okkur i og pumpa spikid i burtu. Og sidast en ekki sidst tha er skilda ad horfa a vinsaelustu hollensku sapuna saman a hverju kvoldi eftir kvoldmatinn. Eg er buin ad horfa a tvo thaetti og er alveg komin inni gedveikina thar og bid spennt eftir thaettinum i kvold.
Ja sannkallad stelpuhus:)
Svo byr thar einn salufelagi minn lika, ad thvi leiti ad vid erum SMS-paejur. Og hun gaf mer i gaer simakortid sitt sem madur faer 100 okeypis SMS a manudi. Hehh ekki slaemt!
Nyja numerid er: +31624312255 (held eg allavega) Tha vitid thad:)

Lifdu i lukku en ekki i krukku! (ji eg er svo mikill spekingur!!)

laugardagur, febrúar 07, 2004

Ég veit ekki hvad oft ég hef lennt í thví ad hitta gaur sem ég er ad spá í thegar ég er sem sjúkudust og mest lummó, allavega ekkert adladandi! Ég man einu sinni eftir thví thegar ég var skotin í Óla peru. 'Thá fór ég í KjÖrgard heitinn á Laugavegi, klaedd í rifnar joggingbuxur og ljóta hettupeysu sem ég fann í fylleríasútilegu í ThórsmÖrk, hárid var í flaektum knút og ég ómálud. Ad kaupa mér dÖmubindi! Hitti hann og alla vini hans. Já og ég var 16 ára í thokkabót. THá var thetta atridi ad halda á Alwayspakkanum verra sko.

En hey...ádan kíkti ég spegilinn og hugsadi: "Jü deem gúd lúkking krítjÖr"!!
...Fyrsta manneskjan sem ég hitti thegar ég kom út var la-hang saetasti strákurinn í skólanum!

Vott ar the odds??

Kannski er líf mitt ad breytast?? Veihh

föstudagur, febrúar 06, 2004

Thegar eg kom ut i morgun stod rigmontinn HANI fyrir framan dyrnar og galadi (gagalagooo, ad mig minnir:) og rykkti hofdinu eins og hann vaeri a technoconsert. Fatta ekki alveg hvernig minn madur kom ser thangad, thar sem eg by vid lengstu gotuna i Utrecht og umferdin ekki litil... Eg bara blikkadi gaeann og hjoladi i skolann. Thar fekk eg fleiri einkunnir. Eg er alltaf haest! ...hmmm og nuna eru slikar frettir haettar ad vera kul, ordid svona glatad mont er thad ekki? ja eg skal haetta ad monta mig. Mer leidist montid folk...

...i kvold er thad svo Idols kvold hja okkur Islendingunum. Lokathattur Stjornuleitar er komin til landsins og vid gerum okkur gladan dag i tilefni thess. Hyggeligt a Asiubraut.

Goda helgi smjelgi!!!

fimmtudagur, febrúar 05, 2004

Tad er alveg med olikindum hvad madur eydir miklu thegar madur er blankur. I gaer satum vid Janneke yfir tebolla ad raeda hinu bagu fjarmal okkar. En einhvern veginn solarhringi sidar satum vid a akvaflega hressandi stad med sushi i hadegismat og forum svo og keyptum fullt af allskonar drasli "sem okkur BRADVANTADI" eehhumm...

Planid er svo ad halda stelpu-kokteil-vorboda-teiti a laugardaginn. Ja nokkurskonar loa er komin i okkur i thessari hlyju og thvi viljum vid fagna. Keyptum blomaseriur, sapukulur og gerviblom til ad setja i harid....mjog naudsynlegt, ekki satt?

Og allir saman nu!
"Ja loan er komin ad kveda burt snjoinn...."

miðvikudagur, febrúar 04, 2004

Hvahh haldidi... Thad er bara 13 gradu hiti herna i landinu er kennst er vid Hol!!! Eg kem ur 10 stiga frosti i 13 gradu hita... Eg spyr serfraedingana hvort thetta se ekki bara haettulegt fyrir hudina? Mjukur vindurinn leikur vid vanga mina og puttarnir er saelir:)

Hentist i Ikea i gaer um leid og eg maetti i Utrecht. Keypti mer 2 fataslar og bjo til "walk-in closet" i herberginu minu. Husfelogur minar attu ekki ord yfir hugmyndaflugi minu og vid eyddum kvoldinu i ad labba thessi 2 skref i nyju vistarverum fata minna. Thaer eru svo bunar ad akveda ad halda "kvold hinna vonlausu Einhleypu" (mer til heidurs) thann fostudaginn 13. feb. Daginn fyrir Valentinusardag og fostudagurinn 13, ja eg get ekki hugsad annad en: "vel valid kvold"! :)

Nu er eg maett i skolann a ny og a leidinni i fyrirlestur um Leikhus i hnotskurn. Spenno...

þriðjudagur, febrúar 03, 2004

Alveg eru þessi eldsnemmaflug óþolandi. Hér sit ég núna og klukkan er rúmlega fimm. Það er eins og augun á mér séu sandpappír og ég sé einfaldlega þunn. Svona skrýtin í maganum og bara öll hálfsofandi. En þar sem að ég er orðin svo mikil elliær þá á ég svo auðvelt með að vakna, þannig að ég er bara tilbúin til að fara en það er of snemmt að leggja strax í hann. Vil frekar sitja heima hjá mömmu og blogga til ykkar en að vera uppá Leif. Myndi bara eyða pjening þar og hann á ég ekki nema í visaformi og það er ekki í tísku lengur. Jú það verður kannski í tísku í dag þegar ég er mætt til Utrecht á ný. Þá er ég að hugsa um að hendast í Ikea og kaupa dótarí (skemmtilegt orð) og borga með vísa.

Jámm allir saman takk fyrir frábæra daga hérna heima, jú seift mæ læf!!
Nú tekur skólinn við af alvöru á ný og ábyggilega e-r ævintýri sem geta gert þessa bloggsíðu áhugaverða til lesturs...

Tootíloo