Thessa stundina langar mig allt i einu svo i flatkoku med reyktum laxi. Veit ekki afhverju, en stundum hellist einfaldlega svona eitthvad yfir mig. Hedan ur Utrecht er svosem ekkert mikid ad fretta nema eg er malari sem er ad mala nyja herbergid mitt. Svartar thaibuxur minar og svartur bolur minn eru nu ordin ad hvitum flikum. Ja madur er svo mikil subba stundum. En herbergid hefur anda godan ad geyma og mer lidur vel tharna. A morgun verdur leigd sendiferdaskutla og dotinu hent yfir. Svo aetla eg a antikmarkad og Ikea og ga hvort eg eigi nokkur cent fyrir kommodu og thesshattar buskaparvorum.
I kvold aetla eg ekki i Idols party thvi eg fae ekki thattinn hingad ut fyrr en eftir helgina og tha holdum vid Islendingarnir i Utrecht litid party a Asiubrautinni. Veit ekki med hverjum eg held samt... Svo er audvitad lika hollenskt Idols og thar hafa their folskustu sem hent var ut med mikilli skomm i prufunum, tekid sig saman og stofnad hop sem kemur fram a mannfognudum og syngja thau: "We're simply the best" (Tina)....ja hver med sinu (falska) nefi og sinum wonderful hreyfingum. Nei thad eru ekki allir eins i thessum blessada heimi okkar hahahah!
En nuna aetla eg ad taka umferd 2 a veggina....
Goda helgi alla sammen!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli