föstudagur, janúar 23, 2004

ég gaeti alveg hugsad mér ad vera prinsessa med thjóna og svona,
ae nei kannski ekki, jú kannski bara einu sinni í viku eda e-d. Alla vega er rosa gott ad láta ad dekra stundum vid sig og best er thegar madur faer ekki samviskubit yfir thví...

...er bara hérna á stofugólfinu heima hjá Hoebink fjÖlskldunni, med snakk á vinstri hönd, tÖlvuna í midjunni og djús á haegri svo er Delicatessen á í sjónvarpinu, Janneke sefur hérna innpÖkkud vid hlidina mér, mamma hennar er ad elda og pabbi hennar var ad koma heim úr vinnunni.

...Í dag fórum vid Jann inní gamla skólann okkar (ég hef ekki komid thangad í 8 ár) og urdum 16 á ný og fórum ad flissa. Gaman. Og hittum einn kennara sem mundi meira eftir mér en ég sjálf. HAnn var ad rifja upp fyrir mér hahahahah! Greinilega ekki einn af theim sem hefur fílad thad ad hass sé leyfilegt hérna í Holl hmmm...

Jaeja ég er haett ad babla hérna:)

Good bye, far wel, aufwiedesen....bíddu hvad kemur svo??? Oh man ekki

Engin ummæli: